Uppsagnir yfirvofandi á Húsavík Í hádegisfréttum fjöllum við um stöðuna á Húsavík en útlit er fyrir vinnslustöðvun í verksmiðju PCC Bakka í bænum. 27.5.2025 11:37
Lyfjanotkun eldri borgara og mótmæli á Austurvelli Í hádegisfréttum fjölluð við um mál hins sautján ára gamla Oscars Bocanegra frá Kólombíu sem hefur verið synjað um landvistarleyfi. 26.5.2025 11:39
Mannfall þegar skólabygging var sprengd Ísraelar héldu árásum sínu á Gasa svæðið áfram í nótt og hafa fregnir borist af tveimur aðskildum árásum þar sem um tuttugu og fjórir létu lífið að sögn sjúkraliða á svæðinu sem breska ríkistútvarpið ræddi við. 26.5.2025 07:50
Skjálfti fannst vel í Hveragerði Jarðskjálfti sem mældist 3,3 stig reið yfir í nótt um klukkan hálfþrjú á Hengilssvæðinu svokallaða. 26.5.2025 07:09
Upptök eldsvoðans í rannsókn og nemar við Harvard áhyggjufullir Í hádegisfréttum verður rætt við slökkviliðsstjórann á höfuðborgarsvæðinu um brunann mannskæða á Hjarðarhaga í gær. 23.5.2025 11:42
Netanjahú segir Starmer, Macron og Carney draga taum Hamas Benjamin Netanjahú forsætisráðherra Ísraela sakaði í gærkvöldi þjóðarleiðtogana Keir Starmer í Bretlandi, Emmanuel Macron Frakklandsforseta og Mark Carney í Kanada um að draga taum Hamas samtakanna. 23.5.2025 07:05
Viðbúnaður í Vesturbæ og nikótínumræður á Alþingi Í hádegisfréttum fjöllum við um mikinn viðbúnað sem var í morgun við Hjarðarhaga þar sem allt tiltækt slökkvilið mætti vegna gruns um eldsvoða. 22.5.2025 11:37
Tveir ísraelskir sendiráðsstarfmenn skotnir til bana í Washington Tveir starfsmenn ísraelska sendiráðsins í Washington höfuðborg Bandaríkjanna voru skotnir til bana í gærkvöldi fyrir utan Gyðingasafnið í borginni. 22.5.2025 06:41
Seðlabankinn heldur áfram að lækka vexti og mótmæli við utanríkisráðuneytið Í hádegisfréttum verður rætt við Seðlabankastjóra um stýrivaxtalækkunina sem kynnt var í morgun. 21.5.2025 11:39
Dreifing hjálpargagna enn ekki hafin Sameinuðu þjóðirnar segja að dreifing hjálpargagna sé enn ekki hafin. Ísraelar segja að tæplega hundrað flutningabílar hafi komið inn á svæðið síðustu tvo dagana og að þeir hafi innihaldið matvæli, barnamat, lyf og lækningatæki. 21.5.2025 07:09