Vændi á Norðurlandi og ósáttir læknar Í hádegisfréttum fjöllum við áfram um mál tveggja kvenna frá Kólumbíu sem á dögunum voru ákærðar fyrir að auglýsa vændi á Norðurlandi. 6.10.2025 11:37
Viðræður um frið á Gasa hefjast í dag Óbeinar viðræður um frið á Gasa svæðinu hefjast milli Hamas samtakanna og Ísraela í Kaíró höfuðborg Egyptalands í dag. 6.10.2025 07:27
Jörð skelfur í Krýsuvík og Þjóðaröryggisráð fundaði í morgun Í hádegisfréttum heyrum við í jarðeðlisfræðingi varðandi aukna jarðskjálftavirkni í Krýsuvík. 3.10.2025 11:39
Frelsisflotinn stöðvaður og árás á bænahús gyðinga í Manchester Í hádegisfréttum fjöllum við um árásina sem gerð var á bænahús gyðinga í Manchester í morgun þar sem tveir hið minnsta létu lífið. 2.10.2025 11:39
Thunberg meðal 500 handtekinna aðgerðasinna Ísraelskir hermenn fóru í gærkvöldi og í nótt um borð í tugi báta og skipa sem tilheyra „Frelsisflotanum“ svokallaða og handtóku áhafnarmeðlimi og lögðu hald á skipin. 2.10.2025 07:01
Reyna að bjarga starfseminni á Möltu og slæmar fregnir af makrílveiðinni Í hádegisfréttum fjöllum við áfram um fall Play og eftirmála þess. 1.10.2025 11:31
Gríðarleg öryggisgæsla í Kaupmannahöfn í aðdraganda leiðtogafundar Gríðarleg öryggisgæsla er nú í Kaupmannahöfn þar sem leiðtogar Evrópusambandsins eru farnir að týnast inn í borgina einn af öðrum. 1.10.2025 07:45
Tala látinna hækkar á Filippseyjum Björgunarlið er enn að störfum á Filippseyjum þar sem öflugur skjálfti upp á 6,9 stig reið yfir í gær. Að minnsta kosti 69 eru látnir en ástandið er verst í Cebu héraði. 1.10.2025 06:53
Eftirköstin af gjaldþroti Play og friðaráætlun á Gasa Í hádegisfréttum fjöllum við áfram um þau tíðindi sem bárust í gær þess efnis að flugfélagið Play væri hætt starfsemi. 30.9.2025 11:38
Tugir drengja fastir í rústum skóla sem hrundi til grunna Björgunarmenn leita nú að tugum nemenda sem eru fastir í rústum skólabyggingar sem hrundi til grunna á eyjunni Austur Jövu í Indónesíu í gærkvöldi. 30.9.2025 07:05