Play tekur dýfu í skugga afkomuviðvörunar og Njáll Trausti vill funda Í hádegisfréttum Bylgjunnar verður fjallað um flugfélagið Play sem tók dýfu á markaði í morgun. 22.7.2025 11:30
Ísraelar segja yfirlýsingu 28 ríkja úr takti við raunveruleikann Ísraelsk stjórnvöld segast hafna alfarið yfirlýsingu 28 utanríkisráðherra sem gefin var út í gær þar sem framferði Ísraelshers á Gasa svæðinu er harðlega fordæmt og þess krafist að hernaðinum verði hætt tafarlaust. 22.7.2025 07:36
Mesta mengun frá upphafi eldsumbrota og deilt um utanríkismálin Í hádegisfréttum fjöllum við um hina miklu mengun sem legið hefur yfir höfuðborgarsvæðinu það sem af er degi. 21.7.2025 11:37
Tveggja katta enn saknað eftir eldsvoða á Tryggvagötu Fjórir af sex köttum sem saknað er eftir eldsvoða í íbúð á Tryggvagötu aðfaranótt laugardags eru fundir. Tveggja er enn saknað og vinna sjálfboðaliðar að leitinni. 21.7.2025 11:03
Sinnaskipti lögreglustjórans og Þorgerður ræðir væntanlegan varnarsamning við ESB Í hádegisfréttum verðum við í Grindavík þar sem rætt verður við settan lögreglustjóra á Suðurnesjum sem ákvað í gærkvöldi að opna yfir aðgang að bænum fyrir almenning. 18.7.2025 11:37
Tíðindalítil nótt á gosstöðvunum Nóttin var fremur róleg og tíðindalítil á gosstöðvunum við Sundhnúksgíg að sögn Bjarka Kaldalóns Friis náttúruvársérfræðings hjá Veðurstofunni. Það gýs enn, en dregur hægt og rólega úr. 18.7.2025 06:48
Staðan á gosinu og óánægja með lokanir í Grindavík Í hádegisfréttum tökum við stöðuna á eldgosinu sem hófst enn eina ferðina á Sundhnúksgígaröðinni í gærnótt. 17.7.2025 11:40
Dregið úr virkni en virðist enn gjósa í um tíu gígum „Það er svolítið erfitt að sjá heildarmyndina,“ segir Bjarki Friis, náttúruvársérfræðingur á Veðurstofu Íslands, um þróun gossins á Reykjanesskaga í nótt. Ekkert hafi verið flogið yfir gosið og þá setji leiðinlegt veður strik í reikninginn. 17.7.2025 06:59
Enn eitt gosið hafið og íbúar tala um Groundhog Day Í hádegisfréttum verður fókusinn á Grindavík enda hófst enn eitt eldgosið á Sunhnúksgígaröðinni í nótt. 16.7.2025 11:39
Ræðukóngur Alþingis tekinn tali og varað við bikblæðingum á þjóðvegunum Í hádegisfréttum fjöllum við um möguleg áhrif veiðigjaldafrumvarpsins á sjávarútvegsfyrirtækin sem skráð eru í Kauphöllina. 15.7.2025 11:36