Play hættir að fljúga, hundruð missa vinnuna og strandaglópar í Leifsstöð Í hádegisfréttum okkar verður mesta púðrið sett í umfjöllun um endalok flugfélagsins Play sem tilkynnt var um í morgun. 29.9.2025 11:40
Fyrrverandi landgönguliði drap að minnsta kosti fjóra í Michigan Nú er orðið ljóst að fjórir létu lífið og átta aðrir særðust þegar fyrrverandi hermaður ók pallbíl sínum inn í kirkju mormóna í Michigan ríki í Bandaríkjunum í gær og hóf skothríð. 29.9.2025 07:12
Dómsuppkvaðning í Gufunesmálinu og óveður í aðsigi Í hádegisfréttum fjöllum við um dóma sem féllu nú fyrir hádegið í Gufunesmálinu svokallaða. 26.9.2025 11:42
Ekki hægt að staðfesta drónaflug við Álaborgarflugvöll Álaborgarflugvelli var lokað í annað sinn á rúmum sólahring í nótt þegar lögreglumenn töldu sig sjá dróna á flugi við völlinn. Lokunin varði þó aðeins í um klukkustund og nú segir lögregla ekki ljóst hvort um dróna hafi vera ræða í raun og veru. 26.9.2025 08:13
Drónar í Danaveldi og Blóðbankinn opnar í Kringlunni Í hádegisfréttum fjöllum við um hið dularfulla drónaflug sem hefur sett Danmörku á aðra hliðina. 25.9.2025 11:40
Jarðvarmi enn mikilvægari en áður var talið Í hádegisfréttum verður rætt við Umhverfis- og auðlindaráðherra um nýja skýrslu sem kynnt var í morgun. 24.9.2025 11:36
Dularfullir drónar og umdeildar kenningar um einhverfu og parasetamól Í hádegisfréttum fjöllum við um drónana dularfullu sem sáust svífa um í grennd við flugvellina í Kaupmannahöfn og í Osló í gærkvöldi. 23.9.2025 11:37
Duterte ákærður fyrir glæpi gegn mannkyninu Fyrrverandi forseti Filippseyja, Rodrigo Duterte hefur nú verið formlega ákærður fyrir glæpi gegn mannskyninu, en hann er nú varðhaldi hjá Alþjóðaglæpadómstólnum í Haag í Hollandi. 23.9.2025 07:54
Íbúar í Kína og Hong Kong búa sig undir Ragasa Hundruðum flugferða hefur verið aflýst í Hong Kong og skólum og fyrirtækjum hefur verið lokað vegna ofurfellibylsins Ragasa sem er á leiðinni í átt að eyjunni. 23.9.2025 07:47
Frakkar viðurkenna Palestínu og nýr geðspítali gæti risið í Fossvogi Í hádegisfréttum fjöllum við um ástandið í Palestínu og þá staðreynd að fleiri og fleiri ríki hafa nú ákveðið að viðurkenna sjálfstæði ríkisins. 22.9.2025 11:34