Fréttamaður

Gunnar Reynir Valþórsson

Gunnar Reynir er fréttamaður á fréttastofu Sýnar.

Nýjustu greinar eftir höfund

Íbúar Kænugarðs gætu þurft að yfirgefa borgina

Vitaliy Klitschko borgarstjóri Kænugarðs höfuðborgar Úkraínu segir að borgarbúar verði að vera undirbúnir undir að þurfa að yfirgefa borgina, ef allt rafmagn fer af henni til langs tíma.

Hádegisfréttir Bylgjunnar

Í hádegisfréttum fjöllum við um málefni flóttafólksins sem vísað var úr landi á dögunum og áform borgarinnar um íbúðauppbyggingu á næstu misserum.

Hádegisfréttir Bylgjunnar

Flóttamenn, Bandaríkjaforseti, forsætisráðherra og Airwaves hátíðin verða umfjöllunarefni hádegisfrétta Bylgjunnar að þessu sinni.

Hádegisfréttir Bylgjunnar

Í hádegisfréttum Bylgjunnar förum við yfir úrslit þingkosninganna í Danmörku sem fram fóru í gær, ræðum við forsætisráðherra um yfirstandandi þing Norðurlandaráðs og heyrum í nýkjörnum formanni Samfylkingarinnar.

Hádegisfréttir Bylgjunnar

Í hádegisfréttum verður rætt við Vilhjálm Birgisson formann Starfsgreinasambandsins, frambjóðendur til embættis ritara Sjálfstæðisflokksins og formann Læknafélags Íslands. Einnig verður fjallað um þingkosningarnar í Danmörku sem fram fara í dag.

Sjá meira