Bein útsending: Hádegisfréttir Bylgjunnar Þingmenn Miðflokksins krefjast þess að þing verði kallað saman næstkomandi mánudag til að ræða stöðuna á bóluefni gegn kórónuveirunni. 23.12.2020 11:28
Trump hafnar Covid-björgunarpakkanum og segir hann vera til skammar Donald Trump fráfarandi forseti í Bandaríkjunum reynir enn að láta að sér kveða en í nótt neitaði hann að skrifa undir björgunarpakka vegna kórónuveirufaraldursins sem þingmenn náðu loks saman um í vikunni. 23.12.2020 08:13
Píratar mælast næststærsti flokkurinn í nýrri könnun Sjálfstæðisflokkurinn er sem fyrr stærsti flokkur landsins miðað við nýja könnun sem Zenter gerði fyrir Fréttablaðið og birt er í dag. Flokkurinn mælist með 22,9 prósenta fylgi og dalar örlítið. 23.12.2020 07:27
Þrír franskir lögregluþjónar skotnir til bana Þrír franskir lögregluþjónar voru skotnir til bana í smábænum Saint-Just í miðhluta Frakklands seint í gærkvöldi. 23.12.2020 06:57
Bein útsending: Hádegisfréttir Bylgjunnar Í hádegisfréttum okkar fjöllum við um ástandið á Seyðisfirði og heyrum í forsætisráðherra, sem kom til bæjarins í morgun ásamt fleiri ráðherrum. 22.12.2020 11:32
Bein útsending: Hádegisfréttir Bylgjunnar Í hádegisfréttum Bylgjunnar verður fjallað um stöðuna á bóluefni og fyrirhuguðum bólusetningum hér á landi. 21.12.2020 11:33
Ræða hvernig skuli taka á nýju afbrigði veirunnar Fulltrúar aðildarríkja Evrópusambandsins munu ræða það síðar í dag hvernig taka skuli á hinu nýja afbrigði kórónuveirunnar sem grasserar nú í Bretlandi. 21.12.2020 07:55
Bein útsending: Hádegisfréttir Bylgjunnar Í hádegisfréttum okkar klukkan tólf tökum við stöðuna á hamförunum á Seyðisfirði þar sem heilt hús fór af grunni sínum í aurskriðu í nótt og færðist til um tugi metra. 18.12.2020 11:27
Húsið sem skriðan hreif með sér væntanlega ónýtt Einbýlishúsið Breiðablik á Seyðisfirði er væntanlega ónýtt eftir að aurskriða tók húsið með sér í nótt og flutti það til um fimmtíu metra. Þetta segir Kristján Ólafur Guðnason, yfirlögregluþjónn á Austurlandi, í samtali við fréttastofu. 18.12.2020 08:20
Bein útsending: Hádegisfréttir Bylgjunnar Í hádegisfréttum tökum við stöðuna á Seyðisfirði þar sem rignt hefur nær látlaust síðustu daga og skriður hafa fallið. 17.12.2020 11:22