Biden hótar að beita refsiaðgerðum gegn Mjanmar Gunnar Reynir Valþórsson skrifar 2. febrúar 2021 06:41 Joe Biden, forseti Bandaríkjanna. AP/Alex Brandon Joe Biden Bandaríkjaforseti hefur hótað því að viðskiptahömlum og refsiaðgerðum verði aftur komið á gagnvart Mjanmar eftir að her landsins tók völdin. Refsiaðgerðir voru í gildi gegn landinu um árabil en þeim hafði verið aflétt eftir að herinn hóf að deila völdum í landinu með stjórnarandstöðunni með Aung San Suu Kyi í broddi fylkingar. Nú hefur hún verið hneppt í varðhald og herlög verið sett sem eiga að gilda í ár, en herinn sakar stjórnmálamennina í landinu um víðtækt kosningasvindl eftir stórsigur þeirra í kosningum í nóvember síðastliðnum. Sameinuðu þjóðirnar, Bretland og Evrópusambandið hafa einnig fordæmt valdaránið og Suu Kyi, sem sjálf sat í stofufangelsi frá 1989 til 2010, hefur hvatt stuðningsmenn sína til að mótmæla framferði hersins. Sérfræðingar segja þó að ekki sé víst að hótanir Biden hafi mikil áhrif; herforingjarnir hafi meiri áhyggjur af því hvernig Kínverjar, Japanir og Suður-Kóreumenn bregðast við valdaráninu. Mjanmar Joe Biden Mest lesið Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Erlent Alvarlegt bílslys í Öræfum Innlent Grímuskylda á Landspítalanum Innlent Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Innlent Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Erlent Margt bendi til þess að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Innlent Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Erlent Fleiri fréttir Margt bendi til þess að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Rússneskt olíuflutningaskip í nágrenni sæstrengsins þegar hann rofnaði Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Alls kyns jól um allan heim Um helmingur farþega komst lífs af Rússar fagna vel heppnaðri árás á orkuinnviði Úkraínu Þau kvöddu á árinu 2024 Dyr Péturskirkjunnar standa opnar Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Kristnir mótmæla í Sýrlandi vegna brennu á jólatré Samstarfsmaður Escobar frjáls ferða sinna Kraumar í fjarhægriflokknum sem árásarmaðurinn studdi Clinton lagður inn á sjúkrahús Lýsti yfir sakleysi sínu Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Segir Grænland ekki falt Trump setur eignarhald Grænlands aftur á dagskrá Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Færeyingar fagna tvennum göngum Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Mótmælt á meðan minningarathöfn stóð yfir „Þetta var gjörsamlega hræðilegt“ Fimm látnir og tvö hundruð særðir Koma naumlega í veg fyrir stöðvun ríkisreksturs Fimmtugur geðlæknir ók bílnum Sjá meira
Refsiaðgerðir voru í gildi gegn landinu um árabil en þeim hafði verið aflétt eftir að herinn hóf að deila völdum í landinu með stjórnarandstöðunni með Aung San Suu Kyi í broddi fylkingar. Nú hefur hún verið hneppt í varðhald og herlög verið sett sem eiga að gilda í ár, en herinn sakar stjórnmálamennina í landinu um víðtækt kosningasvindl eftir stórsigur þeirra í kosningum í nóvember síðastliðnum. Sameinuðu þjóðirnar, Bretland og Evrópusambandið hafa einnig fordæmt valdaránið og Suu Kyi, sem sjálf sat í stofufangelsi frá 1989 til 2010, hefur hvatt stuðningsmenn sína til að mótmæla framferði hersins. Sérfræðingar segja þó að ekki sé víst að hótanir Biden hafi mikil áhrif; herforingjarnir hafi meiri áhyggjur af því hvernig Kínverjar, Japanir og Suður-Kóreumenn bregðast við valdaráninu.
Mjanmar Joe Biden Mest lesið Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Erlent Alvarlegt bílslys í Öræfum Innlent Grímuskylda á Landspítalanum Innlent Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Innlent Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Erlent Margt bendi til þess að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Innlent Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Erlent Fleiri fréttir Margt bendi til þess að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Rússneskt olíuflutningaskip í nágrenni sæstrengsins þegar hann rofnaði Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Alls kyns jól um allan heim Um helmingur farþega komst lífs af Rússar fagna vel heppnaðri árás á orkuinnviði Úkraínu Þau kvöddu á árinu 2024 Dyr Péturskirkjunnar standa opnar Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Kristnir mótmæla í Sýrlandi vegna brennu á jólatré Samstarfsmaður Escobar frjáls ferða sinna Kraumar í fjarhægriflokknum sem árásarmaðurinn studdi Clinton lagður inn á sjúkrahús Lýsti yfir sakleysi sínu Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Segir Grænland ekki falt Trump setur eignarhald Grænlands aftur á dagskrá Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Færeyingar fagna tvennum göngum Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Mótmælt á meðan minningarathöfn stóð yfir „Þetta var gjörsamlega hræðilegt“ Fimm látnir og tvö hundruð særðir Koma naumlega í veg fyrir stöðvun ríkisreksturs Fimmtugur geðlæknir ók bílnum Sjá meira