Reiknar ekki með Elísu eða Andreu á morgun Elísa Elíasdóttir og Andrea Jacobsen munu að öllum líkindum ekki taka þátt í opnunarleiknum á HM vegna meiðslanna sem hafa plagað þær síðustu vikur. 25.11.2025 14:37
„Við vinnum mjög vel saman“ Hafdís Renötudóttir er mætt á sitt þriðja stórmót með íslenska landsliðinu í handbolta og segir það ganga vel að venjast þeim miklu breytingum sem hafa orðið á hópnum. 25.11.2025 13:01
„Búið að vera stórt markmið hjá mér“ Eftir langan dag á ferð og flugi eru stelpurnar okkar mættar til Stuttgart, þar sem þær spila á heimsmeistaramótinu í handbolta næstu daga. Nýliðanum í hópnum líst vel á verkefnið og þakkar fjölskyldunni fyrir að koma til Þýskalands með svo skömmum fyrirvara. 24.11.2025 21:02
Sænska landsliðið fordæmt fyrir að auglýsa megrunarlyf Sænska landsliðið í skíðagöngu hefur gert samstarfssamning við Novo Nordisk, fyrirtækið sem framleiðir sykursýkislyfið Ozempic og megrunarlyfið Wegovy. Eina besta skíðagöngukona sögunnar segir þetta ganga gegn öllu sem hún stendur fyrir. 22.11.2025 08:01
Dagskráin í dag: Enski boltinn rúllar aftur eftir hlé og spennan magnast í pílukastinu Enski boltinn byrjar að rúlla og Bónus deild kvenna snýr aftur eftir landsleikjahlé á íþróttarásum Sýnar þennan laugardaginn, æsispennandi átta manna úrslit í pílukastinu fara svo fram í kvöld. 22.11.2025 06:00
Upprunalega eintakið af þýska skildinum í höndum þjófa Füchse Berlin varð Þýskalandsmeistari í handbolta í fyrsta sinn í vor en nú, rúmum fimm mánuðum síðar, hefur meistaraskildinum verið stolið af þeim. 21.11.2025 23:15
Ólíklegt að Danir komist aftur á verðlaunapall Frænkur okkar í Danmörku eru að glíma við svipuð vandamál og íslenska landsliðið fyrir HM í handbolta sem hefst í næstu viku. 21.11.2025 22:47
„Búnir að tala mikið um það að ná vörninni upp“ Þjálfari ÍA var að vonum ánægður með sjö stiga sigur sinna manna gegn ÍR í Bónus deild karla í kvöld, 96-89. Leikið var í AvAir höllinni á Akranesi og sigur kvöldsins var sá fyrsti hjá ÍA á nýjum heimavelli. 21.11.2025 22:18
Andri Lucas setti sigurmarkið í Íslendingaslagnum Andri Lucas Guðjohnsen heldur áfram að heilla með liði Blackburn Rovers og skoraði sigurmarkið í 2-1 sigri á útivelli gegn Preston North End, liði Stefáns Teits Þórðarsonar. 21.11.2025 21:55
Elvar mætir í góðu stuði í landsliðsverkefni Elvar Már Friðriksson fagnaði þriðja sigrinum í röð með Anwil Wloclawek í pólsku úrvalsdeildinni í körfubolta, 91-80 gegn Czarni Slupsk. 21.11.2025 21:36