Keflavík fær bandarískan framherja Keflavík hefur samið við bandarískan framherja að nafni Dejah Terrell, hún kemur til liðsins úr tyrkneska boltanum og mun leika með liðinu í Bónus deild kvenna á næsta tímabili. 14.8.2025 21:53
Misstu Martin út en sneru leiknum og unnu Svía Ísland vann Svíþjóð 73-70 í æsispennandi æfingaleik liðanna í undirbúningi fyrir Evrópumótið í körfubolta. 14.8.2025 21:36
ÍBV búið að tryggja sér sæti í Bestu deildinni ÍBV tryggði sér sæti í Bestu deild kvenna á næsta ári með 2-0 sigri á útivelli gegn Keflavík í fimmtándu umferð Lengjudeildarinnar. Þrátt fyrir að eiga þrjá leiki eftir getur ÍBV ekki endað neðar en í öðru sætinu. 14.8.2025 21:17
Breiðablik fer til San Marínó Breiðablik er á leiðinni til San Marínó og mætir Virtus í umspili upp á sæti í Sambandsdeildinni. Fyrri leikurinn fer fram á Kópavogsvelli næsta fimmtudag og sá síðari á heimavelli Virtus þarnæsta fimmtudag. 14.8.2025 20:57
Lærisveinar Freys á leið í umspil Þrátt fyrir 1-0 tap eru lærisveinar Freys Alexanderssonar í Brann eru á leið í umspil upp á sæti í Evrópudeildinni eftir 2-1 samanlagðan sigur í einvígi gegn BK Hacken. 14.8.2025 19:05
Elías hélt hreinu og fer í umspil Evrópudeildarinnar Elías Rafn Ólafsson hélt marki Midtjylland hreinu í 2-0 sigri gegn Fredrikstad. Midtjylland vann einvígið samanlagt 5-1 og er á leið í umspil upp á sæti í Evrópudeildinni, með sæti í Sambandsdeildinni nú þegar tryggt. 14.8.2025 18:43
Hártog er harðbannað og ekki skylda að vera með tagl Umræða um hártog í kvennafótbolta hefur skotið upp höfði hér á landi en starfsmaður hjá dómaranefnd KSÍ segir hártog harðbannað og alltaf verðskulda rautt spjald, sama hvort það hafi verið óvart eða ekki. Leikmenn megi spila með slegið hár og séu ekki skyldugir til að setja hárið í teygju, það sé á ábyrgð hins aðilans að toga ekki í hárið. 13.8.2025 17:22
Brøndby brennir skipin: „Verðum að sækja og svo verðum við að sækja meira“ Brøndby verður að sækja til sigurs gegn Víkingi á morgun og nú hefur fyrirliði liðsins blásið í sóknarlúðrana. Hann segir Brøndby ætla að sækja og sækja svo meira, án þess að líta aftur um öxl. 13.8.2025 15:46
Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Ítalski markvörðurinn Gianluigi Donnarumma er á förum frá PSG og mögulega á leið til Manchester City. Hann yrði fyrsti leikmaðurinn til að skipta milli félaganna síðan þau gengu undir eignarhald tveggja óvinveittra ríkja við Persaflóann. 13.8.2025 13:16
„Hef hugsað um þetta síðan ég var þrettán ára“ Dagbjartur Sigurbrandsson vann langþráðan Íslandsmeistaratitil um síðustu helgi, litla systir hans er ekki lengur með montréttinn á heimilinu og hann fer vongóður inn í úrtökumót haustsins. 13.8.2025 11:30
Svört skýrsla um Metro: Mygluvöxtur í kælinum, hættulegt leiksvæði og húsnæðið „verulega vanþrifið“ Neytendur