Kane fékk loksins að syngja sigurlagið Harry Kane varð Þýskalandsmeistari í gær og vann þar með fyrsta alvöru titilinn á sínum langa ferli. Markahrókurinn mikli hefur ekki enn handleikið málm en fagnaði titlinum í gærkvöldi með því að syngja lagið „We are the champions“ með Queen. 5.5.2025 07:00
Dagskráin í dag: Oddaleikur og þrír leikir í Bestu deild karla Þennan mánudaginn má finna fjöruga dagskrá á íþróttarásum Stöðvar 2 og Vodafone. Oddaleikur Stjörnunnar og Grindavíkur ásamt Körfuboltakvöldi. Þrír leikir í Bestu deild karla ásamt Stúkunni. Lögmál leiksins fer yfir sviðið í NBA og ýmislegt fleira má finna. 5.5.2025 06:00
„Loksins fæ ég að hafa hann í mínu liði“ Benedikt Guðmundsson taldi ekki tímabært að svara því áður en tímabilið klárast hvort Tindastóll sé besta lið sem hann hefur þjálfað, en játaði ást sína á Sigtryggi Arnari Björnssyni. 4.5.2025 22:30
Heimamaður setti met í fjölmennasta utanvegahlaupi Íslands The Puffin Run fór fram í rjómablíðu í Vestmannaeyjum í gær. Þetta var í áttunda sinn sem hlaupið er haldið og metþáttaka var í ár þegar 1334 kepptu. Heimamaðurinn Hlynur Andrésson setti brautarmet í frumraun sinni. 4.5.2025 21:47
Piastri fagnaði þriðja sigrinum í röð Oscar Piastri hjá McLaren vann sig upp úr fjórða sæti og fagnaði sigri í Miami kappakstrinum í Formúlu 1. Þetta var þriðji sigur Piastri í röð og vænkar stöðu hans verulega í efsta sæti heimslistans. 4.5.2025 21:40
Lille bjargaði mikilvægu stigi Hákon Arnar Haraldsson var nýfarinn af velli þegar Lille skoraði jöfnunarmarkið í 1-1 jafntefli gegn Marseille. Stigið var mikilvægt fyrir Lille sem er í harðri Meistaradeildarbaráttu. 4.5.2025 20:54
Nik sendi Ástu skeyti: „Mikil eftirvænting fyrir þessari frumraun“ Nik Chamberlain, þjálfari Breiðabliks, bað að heilsa Ástu Eir Árnadóttur, fyrirliða liðsins á síðasta tímabili, sem var að þreyta frumraun sína sem sérfræðingur í Bestu mörkunum í gærkvöldi. 4.5.2025 20:00
Hörður í hóp eftir tæplega tveggja ára meiðsli Hörður Björgvin Magnússon var í leikmannahópi Panathinaikos í fyrsta sinn í tæp tvö ár, en kom ekki við sögu. Sverrir Ingi Ingason stóð vaktina í vörn Panathinaikos, sem vann 1-2 gegn AEK í næstsíðustu umferð grísku úrvalsdeildarinnar. 4.5.2025 19:01
Bayern varð sófameistari Lið Bayern Munchen sat heima í sófa og horfði á Freiburg tryggja þýska meistaratitilinn fyrir sig með jafntefli gegn Bayer Leverkusen. 4.5.2025 17:38
Logi skoraði í tapi en Stefán setti sigurmark Logi Tómasson kom Strömsgodset yfir snemma leiks í 1-2 tapi gegn Kristiansund. Stefán Ingi Sigurðarson skoraði eina markið í 0-1 sigri Sandefjord gegn Tromsö. 4.5.2025 17:10