Íþróttafréttamaður

Ágúst Orri Arnarson

Ágúst Orri er íþróttafréttamaður á fréttastofu Sýnar.

Nýjustu greinar eftir höfund

KA/Þór með fullt hús stiga

Sameiginlegt lið KA og Þórs er enn með fullt hús stiga í Olís deild kvenna í handbolta eftir að hafa sótt 27-25 sigur gegn Selfossi í þriðju umferðinni í kvöld.

Sveinn skoraði í tíu marka leik gegn liði úr C-deild

Sveinn Aron Guðjohnsen skoraði eitt af tíu mörkum í leik Sarpsborg og Kjelsas í þriðju umferð norsku bikarkeppninnar í fótbolta. Sarpsborg fór að endingu áfram eftir 5-5 jafntefli en 6-5 sigur í vítaspyrnukeppni.

Mættur heim í Hauka eftir erfið ár í Frakk­landi

Darri Aronsson er snúinn aftur heim í Hauka eftir þrjú ár í Frakklandi án þess að spila leik. Hann er loks farinn að æfa á ný og stefnir á að spila með liðinu í Olís deild karla í vetur.

Spenntur að spila aftur í Vest­manna­eyjum

Kári Kristján Kristjánsson er orðinn leikmaður Þórs á Akureyri og mun spila sinn fyrsta leik á laugardaginn, gegn fyrrum félagi sínu ÍBV. Þrátt fyrir vondan viðskilnað er hann spenntur að mæta aftur til Vestmannaeyja.

Sá þyngsti til að snúa sparki í snertimark

Jordan Davis varð hetja Philadelphia Eagles í gærkvöldi þegar hann skoraði sigurmarkið gegn Los Angeles Rams á lokasekúndu leiksins. Hann varð í leiðinni sá þyngsti í sögu NFL til að skora snertimark eftir spark andstæðingsins.

Sjá meira