„Barátta kynjanna“ hafði ekkert með jafnrétti að gera Næstbesta tennis kona heims, Iga Swiatek horfði ekki á og var ekki hrifin af nýjustu útgáfunni af „Baráttu kynjanna“ þar sem besta tenniskona heims, Aryna Sabalenka, og Nick Kyrgios mættust. 3.1.2026 11:02
„Miklu fagmannlegra heldur en hérna“ Srdjan Tufegdzic er búinn að leggja erfiðan viðskilnað við Val sér að baki og orðinn spenntur fyrir því að flytja aftur til Svíþjóðar, í fagmannlegra starfsumhverfi. 3.1.2026 10:32
Bílstjóri Joshua var ekki með ökuleyfi Bílstjóri Anthony Joshua hefur verið ákærður fyrir glæfralegan akstur án gilds ökuleyfis, sem olli dauða tveggja manna. 3.1.2026 10:01
Nýr bakvörður í Njarðvík fyrir nágrannaslaginn Njarðvík hefur tryggt sér krafta hins króatíska Sven Smajlagic en liðið tekur á móti Grindavík á sunnudag þegar Bónus deildin hefst aftur eftir jólafrí. 2.1.2026 17:01
Liðsfélagar í kasti við lögin og Cardi B flækt í málið New England Patriots spila síðasta leik venjulega tímabilsins í NFL deildinni á sunnudag en tveir leikmenn liðsins, Christian Barmore og Stefon Diggs, hafa nýlega verið ákærðir fyrir ofbeldi. Kærasta hins síðarnefnda, poppstjarnan Cardi B, hefur komið sínum manni til varna. 2.1.2026 15:30
„Þú færð ekkert fyrir að vera heiðarlegur“ Liverpool vildi fá vítaspyrnu snemma leiks gegn Leeds í gær þegar rifið var í framherjann Hugo Ekitike. 2.1.2026 14:46
„Hann verður alltaf númer eitt“ Gian van Veen hefur spilað stórkostlega á HM í pílukasti og er kominn upp fyrir samlanda sinn, Michael van Gerwen, á heimslistanum. 2.1.2026 13:30
Littler sættist við áhorfendur í salnum Luke Littler reykspólaði inn í undanúrslitin á HM í pílukasti í gærkvöldi og slíðraði sverðin eftir skylmingar við áhorfendur í salnum í síðasta leik fyrir áramót. 2.1.2026 12:00
„Bara plástur á sár, hann mun ekki vera þarna í mörg ár“ Enzo Maresca er hættur störfum sem knattspyrnustjóri Chelsea í ensku úrvalsdeildinni og Liam Rosenior er sagður líklegastur til að taka við starfinu en sérfræðingar Sunnudagsmessunnar hafa ekki mikla trú á honum til framtíðar. 2.1.2026 11:30
Sjáðu mörkin sem voru skoruð á nýársdag Fjórir leikir fóru fram í ensku úrvalsdeildinni í gær en þremur þeirra leik með markalausum jafnteflum. Crystal Palace og Fulham gerðu líka jafntefli en komu boltanum allavega í netið. 2.1.2026 09:30