Keppinautar virða Kínverjann ekki viðlits: „Mér leið eins og hann liti niður til okkar“ Kínverski sundmaðurinn Pan Zhanle stórbætti heimsmetið í hundrað metra skriðsundi. Hann segir skorta virðingu hjá keppinautum sínum, sem tala ekki við hann og virtust skvetta vatni á þjálfara hans. 1.8.2024 15:31
Alfreð Finnbogason ráðinn til starfa hjá Breiðabliki Alfreð Finnbogason hefur verið ráðinn til starfa sem tæknilegur ráðgjafi knattspyrnudeildar Breiðabliks. Ferill hans sem atvinnumaður verður enn í forgangi en það mun breytast eftir aðstæðum. 1.8.2024 10:42
„Þetta eru Ólympíuleikarnir, þá vill maður alls ekki gefast upp“ Guðlaug Edda Hannesdóttir varð í gær fyrst Íslendinga til að keppa í þríþraut á Ólympíuleikunum. Hún kláraði keppnina þrátt fyrir meiðsli, er stolt af sínum afrekum þrátt fyrir að hafa viljað ná betri niðurstöðu og vonast til að geta byggt á því fyrir framtíðina. 1.8.2024 10:02
„Bíddu bara þangað til þú sérð þessi lið eftir nokkur ár“ „Hæstánægður, við erum í frábæru formi þannig að þegar við erum í færi á að vinna leiki þá gerum við það,“ sagði John Andrews, þjálfari Víkings, eftir 3-2 endurkomusigur sinna kvenna gegn FH í kvöld. 31.7.2024 21:23
West Ham leitar að framherja og vill fá Füllkrug West Ham hefur hafið viðræður við Borussia Dortmund um kaup á þýska landsliðsframherjanum Niklas Füllkrug. 31.7.2024 16:16
Lærifaðir og liðsfélagi fordæmir svipubeitingu Dujardin Carl Hester, stjórnarmaður í alþjóðasambandi tamningamanna, lærifaðir Charlotte Dujardin og liðsfélagi hennar á síðustu þremur Ólympíuleikum hefur fordæmt þjálfunaraðferðir sem hún beitti. 31.7.2024 14:01
Man. Utd. kaupir danska undrabarnið sem skoraði tíu mörk gegn Liverpool Sextán ára gamall Dani að nafni Chido Obi-Martin er við það að ganga til liðs við Manchester United frá Arsenal, þar sem hann hefur verið undanfarin tvö ár og raðað inn mörkum með unglingaliðinu. 31.7.2024 13:32
Argentína tryggði efsta sætið í uppbótartíma Mark í uppbótartíma tryggði Argentínu efsta sætið í B-riðli fótboltakeppninnar á Ólympíuleikunum. Fyrr í dag vann Egyptaland gegn Spáni og tryggði efsta sæti C-riðils 30.7.2024 17:03
„Leka inn mörkum hér og þar þannig að þetta verður áhugaverð barátta“ Mist Rúnarsdóttir fékk góða gesti til sín og hitaði upp fyrir 15. umferð Bestu deildar kvenna þar sem tvö langefstu lið deildarinnar, Valur og Breiðablik, mætast. 30.7.2024 15:00
Anton Sveinn komst áfram í undanúrslit Anton Sveinn McKee komst áfram í undanúrslit í tvö hundruð metra bringusundi. Hann synti á 2:10,36 sem var níundi besti tíminn í undanrásunum. 30.7.2024 11:27