Mbappé þurfti að játa sig sigraðan Kylian Mbappé setti markamet fyrir Real Madrid á árinu sem er nú að líða en mun byrja nýja árið í endurhæfingu vegna meiðsla sem hann hefur harkað sig í gegnum. 31.12.2025 13:31
Alveg sama um úrvalsdeildina og ætlar í veiði eftir HM Gary Anderson mun ekki taka þátt í úrvalsdeildinni í pílukasti jafnvel þó hann vinni heimsmeistaramótið í Alexandra Palace. 31.12.2025 13:17
Jókerinn fer jákvæður inn í nýja árið Betur fór en á horfðist með meiðsli Nikola Jokic, miðherja Denver Nuggets í NBA deildinni. Hann verður þó frá í að minnsta kosti fjórar vikur. 31.12.2025 12:31
Alls ekki síðasti leikur Semenyo Manchester City virðist vera að ganga frá kaupsamkomulagi við Antoine Semenyo, leikmann Bournemouth, en þjálfarinn Andoni Iraola segir hann ekki hafa spilað sinn síðasta leik fyrir félagið. 31.12.2025 11:59
Segir dómarana bara hafa verið að giska Fabian Hurzeler, þjálfari Brighton í ensku úrvalsdeildinni, er allt annað en ánægður með ákvarðanatöku dómaranna í 2-2 jafntefli liðsins gegn West Ham í gærkvöldi. 31.12.2025 11:33
Stuðningsmaður stendur heilu leikina eins og stytta Stuðningsmaður Austur-Kongó hefur slegið í gegn á Afríkumótinu í fótbolta fyrir ótrúlega þrautseigju. Maðurinn stendur eins og stytta í heilan fótboltaleik, til heiðurs Patrice Lumumba, sjálfstæðishetju þjóðarinnar. 31.12.2025 11:04
„Mér var bara tjáð að þeir ætluðu að leita eitthvað annað“ Damir Muminovic sá öðruvísi endalok fyrir sér á ferlinum hjá Breiðabliki en skilur sáttur við félagið sem hann elskar af öllu sínu hjarta. Hann var líka snöggur að finna sér nýjan samastað. 31.12.2025 10:31
Jafnaði sig af heilaskurðaðgerð og mætir Littler á afmælisdaginn Pílukastarinn Krzysztof Ratajski, einnig þekktur sem pólski örninn, er kominn aftur á kreik eftir heilaskurðaðgerð og er á leið í átta manna úrslit heimsmeistaramótsins, þar sem hann mun fagna afmæli og mæta ríkjandi heimsmeistaranum Luke Littler. 30.12.2025 17:16
Vilja fá fimmtugan Tiger á gamlingjatúrinn Einn sigursælasti kylfingur sögunnar, Tiger Woods, fagnar fimmtugsafmæli í dag og hefur verið boðið að taka þátt í PGA mótaröð eldri kylfinga. 30.12.2025 16:33
Þjálfari Liverpool í föstum leikatriðum látinn fara Liverpool hefur fengið á sig flest mörk úr föstum leikatriðum af öllum liðum í ensku úrvalsdeildinni og Englandsmeistararnir hafa því gripið til róttækra aðgerða. 30.12.2025 12:00