Íþróttafréttamaður

Ágúst Orri Arnarson

Ágúst Orri er íþróttafréttamaður á fréttastofu Sýnar.

Nýjustu greinar eftir höfund

Mbappé þurfti að játa sig sigraðan

Kylian Mbappé setti markamet fyrir Real Madrid á árinu sem er nú að líða en mun byrja nýja árið í endurhæfingu vegna meiðsla sem hann hefur harkað sig í gegnum.

Alls ekki síðasti leikur Semenyo

Manchester City virðist vera að ganga frá kaupsamkomulagi við Antoine Semenyo, leikmann Bournemouth, en þjálfarinn Andoni Iraola segir hann ekki hafa spilað sinn síðasta leik fyrir félagið.

Segir dómarana bara hafa verið að giska

Fabian Hurzeler, þjálfari Brighton í ensku úrvalsdeildinni, er allt annað en ánægður með ákvarðanatöku dómaranna í 2-2 jafntefli liðsins gegn West Ham í gærkvöldi.

Stuðnings­maður stendur heilu leikina eins og stytta

Stuðningsmaður Austur-Kongó hefur slegið í gegn á Afríkumótinu í fótbolta fyrir ótrúlega þrautseigju. Maðurinn stendur eins og stytta í heilan fótboltaleik, til heiðurs Patrice Lumumba, sjálfstæðishetju þjóðarinnar.

Sjá meira