Íþróttafréttamaður

Aron Guðmundsson

Aron fjallar um íþróttir fyrir Vísi og Stöð 2.

Nýjustu greinar eftir höfund

Gíraðir í stór­leik dagsins: „Nú er þetta í okkar höndum“

Ís­lenska undir 21 árs lands­liðið í fót­bolta tekur á móti Wa­les í afar mikil­vægum leik í undan­keppni EM 2025 á Víkings­velli í dag. Róbert Orri Þor­kels­son, lands­liðs­maður Ís­lands, segir liðið vera með ör­lögin í sínum höndum og býst við miklum fætingi gegn Wa­les.

Hetja Tyrkja gegn Ís­landi lifði af mikinn harm­leik

Kerem Akturkoglu, landsliðsmaður Tyrklands, sem reyndist hetja landsliðsins gegn Íslandi í Þjóðadeild Evrópu er sannkallað kraftaverkabarn. Akturkoglu bjargaðist úr rústum byggingar í Izmir eftir öflugan jarðskjálfta þar á svæðinu árið 1999.

Vildi fara frá Liverpool

Írski mark­vörðurinn Ca­oim­hin Kelleher, leik­maður Liver­pool, vildi halda á önnur mið í sumar með þá von í brjósti að verða aðal­mar­k­vörður hjá öðru liði. Ekkert varð af brott­hvarfi hans frá fé­laginu og segir Írinn að á­kvörðunin hafi ekki verið í sínum höndum.

Logi varð Norður­landa­meistari í frum­raun sinni

Logi Geirs­son, bar­daga­maður hjá Mjölni, gerði sér lítið fyrir og varð Norður­landa­meistari í sínum flokki í blönduðum bar­daga­listum eftir öruggan sigur á Norð­manninum Vebjørn Aunet í frum­raun sinni í MMA.

Gary Martin kveður Ís­land: „Takk fyrir mig“

Komið er að tíma­mótum á ferli enska sóknar­mannsins Gary Martin sem leikið hefur hér á landi við góðan orð­stír nær ó­slitið frá árinu 2010. Eng­lendingurinn er á leið heim eftir far­sælan feril hér á landi og hann þakkar fyrir sig í hjart­næmri færslu á sam­fé­lags­miðlum.

Sjá meira