Íþróttafréttamaður

Aron Guðmundsson

Aron er íþróttafréttamaður á fréttastofu Sýnar.

Nýjustu greinar eftir höfund

Bæjarar aftur á sigurbraut

Þýskalandsmeistarar Bayern Munchen komust aftur á sigurbraut í þýsku úrvalsdeildinni í dag með 4-0 sigri gegn Heidenheim.

Stór nöfn úr leik á HM í pílukasti

Stórtíðindi áttu sér stað á HM í pílukasti í kvöld. Michael Smith, heimsmeistarinn í pílukasti árið 2023, er úr leik á HM og Chris Dobey, einn af hæst skrifuðu pílukösturunum á heimsvísu í dag, er einnig úr leik. 

Sjá meira