Ákærður fyrir að hafa myrt móður sína og falið lík hennar Fyrrum NFL leikmaðurinn Sergio Brown hefur verið ákærður fyrir að myrða móður sína. Frá þessu greinir CNN í Bandaríkjunum. 26.10.2023 11:30
Arnar sér eftir orðum sínum: „Ógeðslega lélegt af mér“ Arnar Guðjónsson, þjálfari kvennaliðs Stjörnunnar í körfubolta, skammast sín fyrir ummæli í leikhléi í leik Stjörnunnar og Njarðvíkur í Subway deild kvenna í gærkvöldi þar sem að hann kallaði leikmann Njarðvíkur feita. Hann segir ekkert afsaka slíka hegðun, þetta sé honum ekki til framdráttar. 26.10.2023 11:09
Erfið byrjun Rooney sem mátti þola baul sinna eigin stuðningsmanna Það má með sanni segja að Wayne Rooney hafi átt erfiða byrjun sem knattspyrnustjóri enska B-deildar liðsins Birmingham City. Liðið er búið að tapa báðum leikjum sínum eftir að Rooney tók við stjórnartaumunum og eftir tap gærkvöldsins bauluðu stuðningsmenn Birmingham á Rooney. 26.10.2023 10:01
Fær góð ráð frá pabba: „Maður er bara alltaf að reyna passa í sporin“ Einar Þorsteinn Ólafsson er að feta sín fyrstu skref í atvinnumennskunni í handbolta. Hann er á sínu öðru tímabili með danska úrvalsdeildarfélaginu Fredericia og spilar þar undir stjórn Guðmundar Guðmundssonar. Þá nýtur hann leiðsagnar frá föður sínum, sem er öllum hnútum kunnugur í þessum efnum. 26.10.2023 09:30
Móðurhlutverkið hefur hjálpað Söndru Maríu að verða betri leikmaður Íslenska landsliðskonan í fótbolta, Sandra María Jessen. Segir ákveðna eiginleika móðurhlutverksins hafa nýst sér í að verða betri leikmaður og liðsfélagi. 26.10.2023 08:30
Franska undrið stimplaði sig inn í NBA deildina Það ríkti mikil eftirvænting meðal körfuboltaáhugafólks fyrir leik San Antonio Spurs og Dallas Mavericks í 1. umferð NBA deildarinnar í nótt. Um var að ræða fyrsta NBA leik Victor Wembanyama, leikmanns Spurs, sem mikils er ætlast til af í deildinni. 26.10.2023 08:16
Karlmaður sakar Howard um kynferðisbrot, misþyrmingu og frelsissviptingu Fyrrum NBA stjarnan Dwight Howard neitar ásökunum um kynferðisbrot, misþyrmingu og frelsisviptingu á manni í úthverfi Atlanta árið 2021. 26.10.2023 07:55
Fram muni rísa á ný: „Árangurinn kemur ef menn leggja á sig mikla vinnu“ Rúnar Kristinsson skrifaði undir þriggja ára samning við Fram í gær og tekur við stöðu þjálfara karlaliðs félagsins í fótbolta. Rúnar sér mikla möguleika í liði Fram sem stefnir hærra en árangur liðsins hefur verið undanfarin ár. Félagið muni rísa aftur upp en árangur muni ekki nást nema menn leggi á sig mikla vinnu. 26.10.2023 07:30
Sandra María íhugar næstu skref: „Skoða allt sem kemur upp á borðið“ Óvíst er hvar Sandra María Jessen, leikmaður Þór/KA og íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta spilar á næsta tímabili. Hún er nú í því, ásamt umboðsmanni sínum að skoða hvaða kostir eru í boði. Bæði hér á landi sem og erlendis. Hún skoðar allt sem kemur upp á borðið. 25.10.2023 16:05
Álftanes leikur til styrktar Ljósinu: „Viljum nýta þá athygli sem okkur er veitt til góðs“ Ljósið og körfuknattleiksdeild Álftaness hafa framlengt samstarf sitt sem hófst á síðasta keppnistímabili. Markmið samstarfsins er að auka vitund á starfsemi samtakanna og fjölga svokölluðum Ljósavinum. Í því tilefni er boðað til góðgerðaleiks næstkomandi fimmtudag, þegar liðið tekur á móti Njarðvíkingum í Forsetahöllinni. 24.10.2023 16:30