Davíð ráðinn til að stýra Almenningssamgöngum höfuðborgarsvæðisins Davíð Þorláksson hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri Almenningssamgangna höfuðborgarsvæðisins ohf. úr hópi 23 umsækjenda. Hann mun hefja störf á næstu dögum. Um er að ræða nýtt félag sem tekur yfir rekstur leiðakerfis Strætó. 23.1.2026 10:00
Hrafnhildur til Pipar\TBWA Hrafnhildur Rafnsdóttir, sérfræðingur í stafrænni miðlun, hefur verið ráðin til starfa hjá FEED, samskipta- og almannatengslateymi auglýsingastofunnar Pipar\TBWA. 23.1.2026 09:41
Þau eru tilnefnd til UT-verðlauna Ský Valnefnd hefur ákveðið fimmtán tilnefningar til UT-verðlauna Ský, sem verða veitt á UTmessunni í Hörpu hinn 6. febrúar næstkomandi, en um hundrað tilnefningar bárust. 23.1.2026 08:13
Kólnandi veður og víða bjart Veðurstofan gerir ráð fyrir strekkings austanátt með skúrum eða éljum suðaustan- og austanlands næstu daga, en bjart veður víða annars staðar. 23.1.2026 07:10
Ákveðin austanátt á landinu öllu og víða snarpar hviður Ákveðin austanátt er á landinu öllu í dag og má reikna með að víða verði snarpar hviður við fjöll sem geti náð 30-35 metrum á sekúndu. 22.1.2026 07:04
Með 29 kíló af maríjúana í töskunum Héraðsdómur Reykjaness hefur dæmt tvo karlmenn í tíu mánaða fangelsi fyrir að hafa reynt að smygla samtals um 29 kílóum af marijúana til landsins. Þeir komu til landsins með flugi frá Toronto í Kanada í byrjun desember síðastliðnum. 21.1.2026 13:24
Brúnni yfir Helluvatn lokað í fimm vikur Brúnni yfir Helluvatn verður lokað fyrir akandi umferð frá og með deginum í dag vegna nauðsynlegs viðhalds. Áætlað er að framkvæmdir standi í fimm vikur. 21.1.2026 13:05
Kynntist manninum á Tinder í Covid Mörg þúsund manns horfðu á nýjasta þátt af Bítinu í bílnum þar sem leynigestur vikunnar söng lagið These Boots Were Made for Walking sem Nancy Sinatra gerði frægt. 21.1.2026 09:47
Víða rigning með köflum og bætir í vind í kvöld Víðáttumikið lægðasvæði suður af landinu stjórnar veðrinu á landinu næstu daga og má reikna með þrálátri austanátt. 21.1.2026 07:10
„Ég hef aldrei séð dansandi poka“ Nýjasti leynigestur vefþáttanna Bítið í bílnum fer gjörsamlega á kostum í karókíflutningi á laginu These Boots Were Made For Walking. Gesturinn meira að segja dansar með, sem hefur ekki verið lenskan í þáttunum hingað til. 20.1.2026 09:04