Trausti Sigurður og Jóhanna nýir forstöðumenn hjá VÍS Trausti Sigurður Hilmisson hefur verið ráðinn forstöðumaður markaðsmála og upplifana og Jóhanna Hauksdóttir verið ráðin forstöðumaður einstaklingsviðskipta. Þau hafa þegar hafið störf. 4.7.2025 09:53
Staðfesta sambandsslitin Bandaríska poppstjarnan Katy Perry og enski leikarinn Orlando Bloom hafa staðfest að sambandi þeirra sé lokið. Þau segjast í sameiginlegri yfirlýsingu ætla að einbeita sér að því að ala saman upp fjögurra ára dóttur sína. 4.7.2025 07:58
Hægviðri, hafgola og hiti að átján stigum Útlit er fyrir hægviðri eða hafgolu á landinu í dag þar sem verður bjart með köflum, en dálitlir skúrir á stöku stað. 4.7.2025 07:15
Vill þyngja refsingar við líkamsárásum Þorbjörg S. Gunnlaugsdóttir dómsmálaráðherra hefur sent refsiréttarnefnd bréf þar sem hún fer þess á leit við nefndina að athuga hvort tilefni sé til að endurskoða ákvæði almennra hegningarlaga sem varða líkamsárásir. 3.7.2025 10:53
Skúrir á víð og dreif Úrkomusvæði gekk yfir landið og því rigndi nokkuð víða í gærkvöldi og í nótt. Vindur verður með hægasta á móti. 3.7.2025 07:11
Þinglok 2026 verði 12. júní Þó að þinglok virðast ekki í sjónmáli vegna umræðna um veiðigjaldafrumvarp ríkisstjórnarinnar hefur samkomulag náðst innan forsætisnefndar þingsins um starfsáætlun næsta löggjafarþings, þess 157. í röðinni. Samkvæmt áætluninni, sem samþykkt var í gær, verður þing sett þriðjudaginn 9. september næstkomandi og þingi frestað föstudaginn 12. júní 2026. 2.7.2025 14:00
Hvalfjarðargöng opin á ný Hvalfjarðargöng eru lokuð vegna bilaðs bíls inni í göngunum. 2.7.2025 13:21
Skipuð nýr skrifstofustjóri í innviðaráðuneytinu Eyjólfur Ármannsson innviðaráðherra hefur skipað Sigurborgu Kristínu Stefánsdóttur í embætti skrifstofustjóra stefnumótunar og fjárlaga í innviðaráðuneytinu að undangengnu mati hæfnisnefndar. 2.7.2025 13:01
Hafa lokið rannsókn á Samherjamálinu Rannsókn embættis héraðssaksóknara á Samherjamálinu svokallaða er lokið og hefur gögnum verið komið til saksóknara hjá embættinu sem mun taka ákvörðun um hvort að ákært verði í málinu. Níu manns – ýmist fyrrverandi eða núverandi starfsmenn Samherja – eru með réttarstöðu sakbornings í málinu. 2.7.2025 12:52
Rigning með köflum sunnan- og vestanlands Lægð á Grænlandshafi nálgast landið í dag og má gera ráð fyrir að áttin verði suðlæg. Víða verður gola eða kaldi og rigning með köflum sunnan- og vestanlands. 2.7.2025 07:09