fréttamaður

Berghildur Erla Bernharðsdóttir

Berghildur er fréttamaður á fréttastofu Sýnar.

Nýjustu greinar eftir höfund

ÍE vildi ekki skriflegan samning

Verkefnisstjóri í forsætisráðuneytinu segir að vegna vinsælda landsins þurfi annað hvort að gefa fleiri þjóðum undanþágur fyrir skimun eða aflýsa flugi. Íslensk erfðagreining hafi verið mótfallinn því að skriflegur samningur yrði gerður um skimun á landamærum.

Villtir kettir fái lengra líf

Tilveruréttur viltra katta á Íslandi yrði í fyrsta skipti viðurkenndur ef breyting á reglugerð um velferð gæludýra nær fram að ganga. En forleifauppgröftur hefur sannað að kötturinn hefur fylgt Íslendingum allt frá landnámi. Dýraverndunarsamtök hafa barist fyrir málinu í sex ár.

Gersemar unnar við ofn úr hrossataði

„Glerperlur voru gull og gimsteinar á víkingaöld. Þær voru notaðar sem gjaldmiðill og miðað við magnið sem ég er með á mér hefði ég verið höfingjafrú eða völva,“ segir Fanndís Huld Valdimarsdóttir sem sýndi krökkum á Landnámssýningunni í dag hvernig gler er brætt og mótað í perlur yfir opnum eldi.

Franskt skemmtiferðaskip brýtur ísinn

Fyrsta skemmtiferðaskip sumarsins í Reykjavík lagðist að Miðbakka í morgun. Farþegar skipsins flugu frá París og lentu á Keflavíkurflugvelli nú rétt fyrir hádegi. Þeir fá ekki að fara um borð nema niðurstaða skimunar fyrir Covid-19 reynist neikvæð.

Mikil ó­vissa meðal nem­enda sem stefna á nám í út­löndum

Stjórnarmaður í Sambandi íslenskra námsmanna erlendis ráðleggur fólki að fara ekki út í nám nema tryggt sé að skólarnir taki á móti nemendum. Námsmaður sem stundar nám í Bandaríkjunum segir mikla óvissu einkenna næsta skólaár og óvíst hvort hann kemst aftur út í haust.

Sjá meira