Fagna tíu árum af ást Heimsfræga og stundum umdeilda ofurparið Meghan Markle og Harry Bretaprins fagna tíu árum af ást í ár. Þegar þau felldu hugi saman átti bókstaflega allt eftir að breytast í lífi þeirra en ástin virðist blómstra sem aldrei fyrr. 19.1.2026 16:03
Aron Mola ástfanginn í bíó Rappararnir Ízleifur og Flóni buðu fjölda frægra í bíó um helgina þar sem þeir frumsýndu sjóðheitt tónlistarmyndband við nýja lagið þeirra Síróp. Meðal gesta voru Aron Mola og frúin hans Erla Lind, Birgitta Líf og Ásthildur Bára. 19.1.2026 13:03
Stjörnulífið: Áslaug náði ekki að tala Trump til Janúarmánuður siglir áfram með blíðviðrisdögum og brjáluðum norðurljósum í bland við nokkrar lægðir. Nú er tími þorrablóta, glimmers og mikils partýstands en stjörnur landsins eru líka duglegar að hafa það náðugt heima fyrir eða skella sér í heitar laugar og birta bossamyndir. 19.1.2026 07:00
Rosalia komin með skvísu upp á arminn Spænska súperstjarnan Rosalia virðist hafa fundið ástina í faðmi frönsku fyrirsætunnar Loli Bahia. Skvísurnar sáust haldast í hendur í rómantískri göngu um Parísarborg á mánudaginn. 14.1.2026 10:48
Ein heitasta stjarna í heimi Dansarinn, tónlistarkonan, leikkonan, listakonan og ofurbomban Teyana Taylor er að sigra heiminn um þessar mundir. Ásamt því að slátra rauða dreglinum á hverjum einasta viðburði hlaut hún sín fyrstu Golden Globe verðlaun á sunnudag fyrir hlutverk sitt í kvikmyndinni One Battle After Another. 14.1.2026 10:05
Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Þær eru margvíslegar og síbreytilegar tískubylgjurnar sem koma í kjölfar nýrra árstíða og tímabila og sumir fussa hreinlega og sveia yfir einhverju sem gæti talist trend. Þó endurspegla trendin gjarnan tíðarandann og í sumum tilfellum því að tilheyra eða upplifa sameiningarkraft. 14.1.2026 07:00
Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Listræni stjórnandinn Júnía Lín hefur slegið í gegn vestanhafs í samstarfsverkefnum hennar með tvíburasystur sinni Laufeyju Lín. 13.1.2026 17:02
Hailey Bieber slær í gegn á þvengnum Athafnakonan, fyrirsætan og ofuráhrifavaldurinn Hailey Bieber er komin með vængi. Ástæðan er sú að hún situr fyrir í nýjustu auglýsingaherferð nærfatarisans Victoria's Secret en fyrirsætur þeirra eru gjarnan kallaðar englar. 13.1.2026 15:00
Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Laufey Lín súperstjarna mætti með sinn heittelskaða Charlie Christie á Golden Globe hátíðina í fyrradag. Hjúin, sem hafa nú verið saman í tvö ár, virtust ástfangin upp fyrir haus saman á rauða dreglinum og nutu sín í botn á þessu einstaka stefnumóti. 13.1.2026 14:00
Skilur meðvirkni eftir í fortíðinni „Satt best að segja finnst mér hvert ár bara alltaf verða betra og betra,“ segir tónlistarkonan Guðrún Ýr Eyfjörð, jafnan þekkt sem GDRN, en hún fagnaði þrítugsafmæli um helgina en ætlar að fagna áfanganum betur þegar hún klárar meðgönguna. Sömuleiðis var hún að gefa út plötu og heldur sér alltaf á tánum. 13.1.2026 11:02