Fögnuðu fallegri og óvæntri vináttu „Ég er frekar upptekin af því að tala ekki bara um hlutina heldur framkvæma þá,“ segir Marín Magnúsdóttir sem var að senda frá sér sína fyrstu bók, Hera og Gullbrá. 20.10.2025 14:02
Virtist hvorki geta séð né andað „Ég flaug Mario, uppáhalds förðunarfræðingnum mínum, út til að farða mig en ákvað svo þetta á síðustu stundu,“ segir stórstjarnan Kim Kardashian sem vakti gríðarlega athygli fyrir klæðnað sinn á galahátíð í Los Angeles um helgina. Hún rokkaði einhvers konar hátískuhöfuðpoka með rándýra förðun undir sem enginn sá. 20.10.2025 11:31
Sænskur og sjóðheitur undir áhrifum BDSM „Mig langaði að vera kynþokkafullur,“ segir sænski folinn og leikarinn Alexander Skarsgård sem kom, sá og sigraði rauða dregilinn á kvikmyndahátíð í London í gær. 20.10.2025 10:02
Heiðrar minningu vinar síns með því að elta draumana „Ég fattaði hvað lífið getur verið stutt og að maður ætti ekki að bíða með að elta draumana sína,“ segir tískuneminn Júlía Guðný sem er búsett í New York um þessar mundir. Júlía er nítján ára gömul, í draumanáminu sínu og hver dagur úti er ævintýri og áskorun. 18.10.2025 07:02
„Bíður bara inni í skáp eftir brúðkaupinu“ „Ég fann að ég þurfti pínu að finna stílinn minn aftur eftir meðgöngu, maður gat ekki beint opnað aftur sama fataskápinn,“ segir Sædís Lea Lúðvíksdóttir tískuáhugakona og ráðgjafi. Blaðamaður ræddi við hana um persónulegan stíl og tískuna en hún er að gifta sig á næsta ári og hefur nú þegar fundið hinn fullkomna kjól. 16.10.2025 09:02
Þúsundir fögnuðu Steinu og sögulegu samstarfi Á annað þúsund manns fögnuðu á opnun yfirlitssýningarinnar „Steina: Tímaflakk“ á dögunum í Listasafni Íslands og á Listasafni Reykjavíkur. Sýningin tekur fyrir allan feril Steinu Vasulka sem er frumkvöðull í stafrænni miðlun í íslenskri myndlist. 15.10.2025 11:32
Alma Möller, Binni Glee og Sigríður Snævarr saman í bíó Fjöldi þekktra Íslendinga kom saman í fínum klæðum í gær á sérstakri hátíðarsýningu í boði breska sendiráðsins. 15.10.2025 10:01
Betra sem hárbindi en tagl í Bríeti „Í rauninni geri ég allt með Bríeti í huga,“ segir hársnyrtirinn Íris Lóa sem hefur séð um mjög svo einstakar greiðslur tónlistarkonunnar Bríetar undanfarin ár. Stöllurnar eru snillingar í að fara út fyrir kassann og svo enn lengra. 15.10.2025 09:03
Heitasta hámhorfið í haust Yfirvofandi skammdegi, gráir dagar og aukin þreyta, heitt bað, kertaljós og þrusugott hámhorf á Netflix uppi í sófa. Haustið er ein huggulegasta árstíðin og hér verður farið yfir hugmyndir að góðu sjónvarpsefni. 14.10.2025 20:01
Trylltust við taktinn í barokkbúningum Færri komust að en vildu á næturklúbbnum Auto síðastliðinn laugardag þegar tónleikarnir Barokk á klúbbnum fóru fram í annað sinn. Þakið ætlaði að rifna af þegar helstu slagarar barokk tímabilsins 1600-1750 voru fluttir í raftónlistarbúningi. 14.10.2025 16:02