Finnst frábært að nota sömu fötin aftur og aftur Leikkonan Unnur Birna Backman hefur farið í gegnum hin ýmsu tískutímabil. Í dag er hún dugleg að nota sömu fötin aftur og aftur og segir stílinn sinn hafa orðið lágstemmdari með tímanum. Unnur Birna er viðmælandi vikunnar í Tískutali. 3.6.2023 11:31
Seldi fyrstu nektarmyndina sína til The Weeknd Elli Egilsson er heillaður að kvenlíkamanum sem viðfangsefni í myndlistinni en fyrsta slíka málverkið sem hann seldi fór til ofurstjörnunnar The Weeknd. Elli er viðmælandi í nýjasta þætti af Kúnst ásamt föður sínum, Agli Eðvarðssyni, en þeir stóðu saman fyrir sýningunni SAMMÁLA í Gallery Port. 2.6.2023 07:01
Blása til almennilegrar veislu í tilefni af sjö ára afmælinu Mér finnst gróska og kraftur tvímælalaust einkenna íslensku listsenuna í dag, segir Árni Már Erlingsson, listamaður og meðeigandi Gallery Ports á Laugavegi. Á laugardaginn opnar Portið samsýninguna KOLLEGAR þar sem hátt í 40 listamenn koma saman og fagna sjö ára afmæli Gallery Ports. 1.6.2023 10:00
Fjölbreyttar hugmyndir fyrir sumarfríið Sumarið er tími margvíslegra og einstakra stunda og það getur með sanni verið áhugavert að heyra hvernig fólk ætlar að eyða sumarfríinu sínu, hvort sem það er að flýja land, eyða tíma úti í garði eða eitthvað þar á milli. Blaðamaður tók púlsinn á fjölbreyttum hópi fólks og fékk að heyra hvernig sumarið þeirra lítur út. 31.5.2023 07:00
Með hjartað í buxunum þegar verkið týndist í pósti Listrænu feðgarnir Elli Egilsson og Egill Eðvarðsson eru kannski ekki alltaf sammála þegar það kemur að listinni en þeir opnuðu þó saman sýninguna SAMMÁLA í Gallery Porti. Með sýningunni segja þeir að það hafi sannarlega komið í ljós að þeir geti unnið saman og það sem eftir standi sé fyrst og fremst virðing og væntumþykja í garð hvors annars. Elli og Egill eru viðmælendur í þessum þætti af Kúnst. 29.5.2023 08:01
Finnska Eurovision stjarnan stefnir á toppinn Finnska Eurovision stjarnan Käärijä situr í öðru sæti Íslenska listans á FM í þessari viku með lagið Cha Cha Cha. Hann stekkur upp um sex sæti á milli vikna og stefnir ótrauður á toppinn. 27.5.2023 17:01
„Lífið er of stutt fyrir óþægileg föt“ Athafnakonan og áhrifavaldurinn Camilla Rut elskar tísku og segir mestu máli skipta að líða vel í flíkunum sem við klæðumst. Hún segir lífið einfaldlega of stutt fyrir óþægileg föt og er hætt að reyna að elta trend sem hún veit að eru ekki fyrir sig. Camilla Rut er viðmælandi vikunnar í Tískutali. 27.5.2023 11:30
„Langar að knúsa litlu Svandísi og segja þetta er allt í lagi“ „Glasið mitt er oftast frekar fullt. Það hefur hjálpað mér í gegnum tíðina og þegar að ég hef lent á veggjum eða í áföllum þá leita ég eðlislæga oft í hið bjarta,“ segir leikkonan Svandís Dóra, sem lærði nýlega að elska alla parta af sjálfri sér. 27.5.2023 07:01
Jóhanna Guðrún og dóttir hennar sameina krafta sína Ástsæla tónlistarkonan Jóhanna Guðrún var að senda frá sér lag og tónlistarmyndband ásamt glænýrri söngkonu sem heitir Margrét, er sjö ára gömul og er jafnframt dóttir Jóhönnu. Lagið ber heitið Best í heimi og er tónlistarmyndbandið frumsýnt í pistlinum hér fyrir neðan. Blaðamaður tók púlsinn á Jóhönnu Guðrúnu og fékk að heyra nánar frá. 25.5.2023 11:12
Hristir upp í hefðbundnum heimilisstíl „Mér finnst alltaf áhugavert að sjá hvað við setjum inn til okkar. Við flytjum inn í einhvern hvítan kassa og svo formum við hann og mótum og breytum öllu. Og mig langaði að koma með innleg inn á heimilið, mér fannst það mjög spennandi,“ segir hönnuðurinn og listakonan Hanna Dís Whitehead, sem er viðmælandi í nýjasta þætti af Kúnst. 24.5.2023 07:00