Fréttamaður

Eiður Þór Árnason

Eiður Þór er fréttamaður á fréttastofu Sýnar.

Nýjustu greinar eftir höfund

Þrír lögreglumenn lokið störfum eftir að þeir tilkynntu einelti

Þrír lögreglumenn hafa hætt eða verið sagt upp störfum eftir að þeir tilkynntu einelti og önnur samskiptavandamál til dómsmálaráðuneytisins, fagráðs ríkislögreglustjóra eða yfirmanna. Tveir þeirra störfuðu hjá embætti lögreglustjórans á Suðurnesjum og einn á höfuðborgarsvæðinu. Allir voru karlkyns.

Síminn kaupir hlut í nýrri ís­lenskri streymis­veitu

Síminn hefur keypt hlut í nýrri íslenskri streymisveitu sem nefnist Uppkast. Streymisveitan mun taka við efni frá almenningi og gera fólki kleift að miðla þekkingu sinni eða hæfileikum til áskrifenda og hafa af því tekjur í samræmi við spilun.

Flutti frá Los Angeles til Íslands til að markaðs­setja sultur

Good Good hefur ráðið Belindu Navi í starf markaðsstjóra með aðsetur í höfuðstöðvum fyrirtækisins í Reykjavík. Belinda Navi fluttist búferlum frá Los Angeles til Reykjavíkur til að starfa fyrir Good Good og hefur þegar hafið störf.

Metnar hæfastar til að hljóta skipun í em­bætti dómara

Sigríður Rut Júlíusdóttir lögmaður hefur verið metin hæfust umsækjenda til að hljóta skipun í embætti dómara með fyrsta starfsvettvang við Héraðsdóm Reykjavíkur. Jafnframt er María Thejll lögmaður talin hæfust til í embætti dómara með fyrsta starfsvettvang við Héraðsdóm Reykjaness.

Sjá meira