Keir Starmer er nýr formaður Verkamannaflokksins Keir Starmer hefur verið kjörinn næsti formaður breska Verkamannaflokksins. 4.4.2020 19:19
Fluttur á slysadeild eftir umferðarslys á Miklubraut Einn var fluttur slasaður á slysadeild eftir umferðarslys á Miklubraut í Reykjavík nú í kvöld. 4.4.2020 18:19
Efling lokar orlofshúsum sínum tímabundið Stéttarfélagið Efling hefur tekið ákvörðun um að loka orlofshúsum sínum tímabundið og ógilda gerða samninga um leigu þeirra fram til 1. maí næstkomandi. 4.4.2020 17:36
Stjórnvöld ekki þurft að nýta neyðarákvæði til að fyrirskipa aukna framleiðslu Engin ástæða er fyrir almenning að hafa áhyggjur af hugsanlegum skorti á handspritti eða öðrum sótthreinsivörum á næstunni. Þetta er meginniðurstaða athugunar Umhverfisstofnunar á framboði og framleiðslugetu á sótthreinsivörum hér á landi. 3.4.2020 14:56
Engin ákvörðun verið tekin um að tryggja fólki í verndarsóttkví launagreiðslur Ekki hefur verið tekin ákvörðun um það hvort að viðkvæmum einstaklingum og aðstandendum langveikra barna sem fara í verndarsóttkví verði tryggðar launagreiðslur líkt og þeim sem er skipað að fara í sóttkví. 3.4.2020 14:13
Afgreiðslumaður segist stundum vera stressaður vegna faraldursins Þrátt fyrir að framlínufólk Krónunnar afgreiði fjölda fólks á degi hverjum hefur aðeins einn starfsmaður veikst af Covid-19 að sögn stjórnanda. Engin hafi þurft að fara í sóttkví. 3.4.2020 13:17
Um að ræða mikilvægt skref til að jafna stöðu foreldra Frumvarp Áslaugar Örnu Sigurbjörnsdóttur dómsmálaráðherra um skipta búsetu barns var afgreitt úr ríkisstjórn á dögunum. Verði frumvarpið að lögum getur barn verið skráð í Þjóðskrá með búsetu hjá báðum foreldrum. 3.4.2020 10:57
Bretar opna stærstu gjörgæslu heims tveimur vikum eftir að vinna hófst Bretar munu í dag opna nýjan spítala sem er sérstaklega ætlaður til meðferðar á sjúklingum sem greinst hafa með kórónuveiruna. 3.4.2020 08:54
Borist fjölmargar tilkynningar um veikindi sjófarenda Álag á stjórnstöð Landhelgisgæslunnar hefur aukist síðustu daga og fjölmargar tilkynningar borist um veikindi sjófarenda. 3.4.2020 07:45
Hver Íslendingur sóar að jafnaði níutíu kílóum af mat árlega Ætla má að hver Íslendingur sói að meðaltali níutíu kílóum af mat árlega. Þetta er niðurstaða rannsóknar Umhverfisstofnunar á umfangi matarsóunar á Íslandi. 2.4.2020 12:42
Loðin svör gervigreindar sem brjóti gegn höfundarrétti: „Engin þakklæti til stofnunarinnar“ Innlent