Fréttamaður

Eiður Þór Árnason

Eiður Þór er fréttamaður á fréttastofu Sýnar.

Nýjustu greinar eftir höfund

Kvöldfréttir Stöðvar 2

85 manns eru nú í sóttkví hér á landi vegna kórónuveirunnar. Fréttamaður okkar verður í beinni útsendingu frá Keflavíkurflugvelli þar sem hann tekur á móti farþegum sem voru að koma frá Verona. Þetta og margt fleira í kvöldfréttum klukkan 18.30.

Annað kórónuveirusmit staðfest á Tenerife

Tveir hafa nú greinst með kórónuveiruna á Tenerife en spænsk heilbrigðisyfirvöld hafa nú staðfest að eiginkona ítalska læknisins sem reyndist smitaður hafi einnig greinst með veiruna.

Sjá meira