Einn myrtur og minnst níu særðir í Frakklandi eftir hnífaárás Hinn grunaði hefur verið handtekinn. Talið er að 19 ára gamalt ungmenni hafi látið lífið í árásinni. 31.8.2019 20:25
Vaðlaheiðargöng opnuð aftur eftir brunann Eldur kviknaði í bíl austan megin í gangamunna Vaðlaheiðarganga í dag og fyllti mikill reykur göngin. Sprengingar og mikill eldur var í göngunum og gekk slökkviliði vel að ná niðurlögum eldsins. 31.8.2019 19:59
Merkel segist ætla að snúa aftur í háskóla „Allir þeir háskólar sem hafa veitt mér heiðursdoktorsgráðu munu heyra frá mér aftur þegar ég er ekki lengur kanslari,“ sagði Merkel í ræðu sinni við tilefnið. 31.8.2019 19:24
Fjórir látnir og eins saknað eftir þyrluslys í Noregi Tónlistarhátíðin Höstsprell fer fram á svæðinu um helgina og var bauð Helitrans, fyrirtækið sem rak þyrluna sem um ræðir, upp á þyrluflug fyrir hátíðargesti eins og fyrri ár 31.8.2019 18:00
Bíll ferðamanna alelda í Vaðlaheiðargöngum Eldur kviknaði í bíl austan megin í gangamunna Vaðlaheiðarganga í dag og fyllti mikill reykur göngin 31.8.2019 17:10
Ákvörðun Boris Johnson mótmælt í yfir þrjátíu borgum Þúsundir komu saman fyrir utan þinghúsið í Bretlandi í dag, þar sem ákvörðun Boris Johnson forsætisráðherra um að fresta þingfundum fram í október var mótmælt. 31.8.2019 16:22
Áframhaldandi mótmæli marka lengstu mótmælaöldu í Rússlandi í fleiri ár Þúsundir Rússa flykktust um götur Moskvu í dag til þess að krefjast frjálsra kosninga til borgarráðs þann 8. september næstkomandi. 31.8.2019 15:45
Böðvar greindist með heilaæxli og minnir fólk á að taka ekki heilbrigði sem sjálfsögðum hlut Böðvar Tandri Reynisson, 22 ára verkfræðinemi og líkamsræktarþjálfari, greindist með góðkynja heilaæxli eftir að hann fann skyndilega fyrir tímabundnu skammtímaminnisleysi. Atvikið leiddi til heilaskurðaðgerðar og í ferlinu áttaði hann sig á mikilvægi þess að fólk taki ekki heilbrigði og heilsu sem sjálfsögðum hlut. 27.8.2019 23:00
Farþegum fjölgaði hjá Strætó og taprekstur minnkar Farþegafjöldi hjá Strætó bs. jókst um sex prósent á fyrstu sex mánuðum ársins samanborið við sama tímabil í fyrra. Þetta kemur fram í árshlutauppgjöri Strætó bs. 27.8.2019 21:22