800 stjórnarandstæðingar handteknir í Moskvu Fólk safnaðist saman til að krefjast þess að frambjóðendur stjórnarandstöðunnar fái að bjóða sig fram í stjórn borgarinnar. 27.7.2019 18:49
Þyrla Landhelgisgæslunnar kölluð út þrisvar það sem af er degi Það hefur verið annasamur dagur hjá Landhelgisgæslunni. 27.7.2019 17:30
Maðurinn sem slasaðist í flugslysinu á Haukadalsflugvelli úrskurðaður látinn Rauði krossinn hefur sent áfallateymi á vettvang til að veita fólki aðstoð og áfallahjálp. 27.7.2019 17:00
Einn alvarlega slasaður eftir flugslys við Heklurætur Einn slasaðist í flugslysi á Haukadalsflugvelli í dag. 27.7.2019 15:08
Forsetaframbjóðandinn Tulsi Gabbard höfðar mál gegn Google Framboðið sakar Google um að hafa brotið á tjáningarfrelsi hennar og krefst fimmtíu milljóna Bandaríkjadala í skaðabætur frá fyrirtækinu, eða sem nemur rúmum sex milljörðum íslenskra króna. 27.7.2019 14:08
19 ára bandarískur ferðamaður játaði á sig morðið á ítölskum lögreglumanni Lögreglumaðurinn Mario Cerciello Rega var stunginn til bana í höfuðborginni snemma á föstudagsmorgun, einungis fáeinum vikum eftir brúðkaupsferð hans lauk. 27.7.2019 12:57
Lögregla beitti táragasi þegar líkamsárásum og afskiptaleysi lögreglu var mótmælt Mótmælendur hafa sakað lögreglu um að bregðast seint og illa við árásunum en hún kom ekki á svæðið fyrr en eftir að árásarmennirnir höfðu forðað sér. 27.7.2019 11:50
Útganga án samnings gæti hafið þreifingar um sameiningu Írlands og Norður-Írlands Forsætisráðherrann varaði jafnframt við því að ef bresk stjórnvöld færu þá leið gæti það grafið undan stöðu Skotlands sem hluta af hinu sameinaða konungdæmi. 27.7.2019 11:09
Vætu spáð víðast hvar á landinu um helgina "Þetta er svona bærilegt, en ekkert frábært,“ svo vitnað sé í ummæli veðurfræðings. 26.7.2019 16:51