VR stefnir Fjármálaeftirlitinu Stjórn VR hefur samþykkt að stefna Fjármálaeftirlitinu. VR afhenti Héraðsdómi Reykjavíkur stefnuna í dag. 26.7.2019 16:03
Hver eina króna kostar Seðlabankann þrjár Önnur ríki hafa hætt útgáfu minnstu myntar vegna mikils kostnaðar. 26.7.2019 16:00
Vopnaðir menn dulbúnir sem lögregla sluppu með 750 kíló af gulli Pallbíll mannanna var sömuleiðis dulbúinn sem lögreglubifreið á vegum brasilísku alríkislögreglunnar. 26.7.2019 10:20
Áhyggjur af því að hitabylgjan geti valdið skaða á Notre Dame Methitastig gæti leitt til þess að veggirnir þorni of fljótt og hefur hann áhyggjur af því að það geti losnað um steinhleðslur kirkjunnar. Slíkt gæti í versta falli leitt til þess að þakhvelfingin gefi sig. 25.7.2019 23:47
Flugmálayfirvöld kannast ekki við fullyrðingar Ballarin um WOW Air Bandaríska athafnakonan Ballarin hyggst endurreisa flugfélagið WOW Air í gegnum félagið US Aerospace Associates. Ballarin opinberaði áætlanir um veru flugfélagsins á Dulles flugvelli í viðtali við Viðskiptamoggann í gær og sagði þar frá fundum sínum með flugmálayfirvöldum þar í borg. 25.7.2019 22:58
Lítill drengur slasaðist þegar hann fór upp á töskufæriband Öryggismyndavélar á flugvellinum náðu atvikinu á myndband og má þar sjá strákinn Lorenzo hverfa og ferðast á færibandinu alla leið inn í farangursrými öryggisleitarinnar. 25.7.2019 21:57
Sextán landgönguliðar handteknir sakaðir um aðild að smygli á fólki Minnst átta aðrir landgönguliðar eru einnig sagðir hafa verið yfirheyrðir vegna mögulegrar þátttöku sinnar í meintum eiturlyfjabrotum. 25.7.2019 20:41
Hafna frumvörpum ætlað að tryggja öryggi kosninga þvert á viðvörun Mueller Niðurstaðan er sögð vekja sérstaka athygli í ljósi þess að frumvörpunum var hafnað aðeins fáeinum klukkustundum eftir að Robert Mueller, sem stýrði rannsókn á afskiptum Rússa af bandarísku forsetakosningunum árið 2016, varaði þingmenn við áframhaldandi tilraunum erlendra valdhafa til að hafa áhrif á framgöngu kosninga þar í landi. 25.7.2019 19:44
Uppfinningamaður svifbrettis sveif hálfa leið yfir Ermarsundið Zapata, sem þróaði sjálfur svifbrettið sem um ræðir, komst ómeiddur frá óhappinu og hyggst fara í aðra flugferð á næstu dögum. Hann vonaðist til að svífa 36 kílómetra, alla leið frá franska strandbænum Sangatte við norðurströnd Frakklands að Dover í suðaustur Englandi. 25.7.2019 18:11
Kvöldfréttir Stöðvar 2 Í kvöldfréttum Stöðvar 2 verður fjallað um frestun hjartaaðgerða á Landspítalanum og nýfallin hitamet í Evrópu. Einnig verður rætt við móður sem missti son sinn nýverið í kjölfar fíkniefnavanda og talað við ferðaþjónustubændur sem gera draugasögunni um djáknann á Myrká hátt undir höfði. Þetta og margt fleira í kvöldfréttum Stöðvar 2 og Bylgjunnar sem hefjast klukkan 18:30. 25.7.2019 18:00