Útgönguspá bendir til þess að stjórnarandstaðan nái völdum í Grikklandi Syriza-flokkurinn hefur verið við völd frá árinu 2015 með Tsipras í broddi fylkingar en Nýi lýðveldisflokkur Kyriakos Mitsotakis vonast nú til þess að ná kjöri og binda enda á stjórnartíð Tsipras. 7.7.2019 16:17
Efling telur engan vafa á að Eldum rétt beri að axla keðjuábyrgð "Í stað þess að gangast við ábyrgð sinni hefur Eldum rétt kosið að taka upp sömu málsvörn og Menn í vinnu, nefnilega að samningarnir sem verkamennirnir undirrituðu hafi leyft frádrátt af launum,“ segir í tilkynningunni. 7.7.2019 15:47
Bandarískur milljarðamæringur ákærður fyrir barnamansal Epstein, sem er 66 ára gamall, hefur áður verið sakaður um misnotkun á stúlkum. 7.7.2019 13:08
16.500 gert að yfirgefa heimili sín þegar sprengja var aftengd í Frankfurt Svæðið í kring var rýmt nokkrum klukkustundum áður en aðgerðin átti sér stað. Á meðal þeirra sem þurftu að yfirgefa svæðið voru íbúar hjúkrunarheimilis og starfsmenn í höfuðstöðvum Seðlabanka Evrópu. 7.7.2019 11:05
Blómstrandi þörungar gáfu landinu nýja ásýnd utan úr geimnum Þörungarnir gefa landinu grænbláa mistur rönd. 7.7.2019 10:18