Kaflaskil í Sýrlandi, aftakaveður og nágrannaerjur vegna jólaljósa Rússnesk stjórnvöld veittu Assad Sýrlandsforseta hæli í Rússlandi eftir að uppreisnarmenn steyptu stjórn hans af stóli í morgun. Sýrlendingar víða um heim hafa fagnað falli stjórnarinnar en mikil óvissa ríkir um framtíð stjórnarfars í landinu. 8.12.2024 18:10
Sýrlandsstjórn, vonskuveður og kosningakerfið Sýrlandsstjórn hefur hröklast frá völdum eftir skyndiárás uppreisnarmanna sem batt enda á fimmtíu ára valdatíð Assad-fjölskyldunnar. Forsetanum Bashar Assad hefur verið steypt af stóli og er sagður hafa yfirgefið landið og fangar hafa verið leystir úr haldi. 8.12.2024 11:42
Skæð fuglaflensa, óveður og jólatrjáasala Matvælastofnun starfar á neyðarstigi vegna skæðrar fuglaflensu sem kom upp í kalkúnabúi á Auðsholti í Ölfusi á þriðjudag. Við förum yfir umfang og viðbragð með sérfræðingi í beinni. 7.12.2024 18:17
Setið við stjórnarmyndun og stórleik frestað Stjórnarmyndunarviðræður þriggja flokka halda áfram eftir hádegi dag og er góður taktur sagður í viðræðunum. Þingflokkar Viðreisnar, Samfylkingar og Flokks fólksins hafa allir fundað um gang viðræðnanna en gefa lítið upp um það hvaða málefni eru helst til umræðu. 7.12.2024 11:45
Reykjavíkurborg salti auðan stíg en ekki flughálan Yfirlæknir á bráðamóttöku Landspítalans hefur aldrei séð annan eins fjölda hálkuslysa á skömmum tíma, en flughált er víða. Íbúi í Vesturbæ Reykjavíkur segir farir sínar ekki sléttar af hálkuvörnum borgarinnar. 6.12.2024 20:03
Fá engin svör og íhuga réttarstöðu sína Foreldrar barna á Leikskóla Seltjarnarness íhuga réttarstöðu sína vegna útfærslu verkfalls kennara á fáum útvöldum leikskólum. Foreldrar séu í mikilli óvissu varðandi hvað taki við eftir áramót og hafa sent fyrirspurnir á Kennarasambandið en engin svör fengið. 6.12.2024 12:02
„Ekki gera mér þetta“ Í Kappræðum sem sýndar voru á Stöð 2 í gærkvöldi voru formenn flokkana teknir í starfsviðtal en flest þeirra hafa raunar aldrei farið í starfsviðtal á ævinni. 29.11.2024 09:01
„Ég sé eftir því að nokkru leyti“ Í Kappræðum sem sýndar voru á Stöð 2 fyrr í kvöld voru formenn flokkana teknir í atvinnuviðtal og var frammistaða þeirra mis góð. 28.11.2024 22:08
Búið að draga tennurnar úr jagúarnum Nýtt lógó breska lúxusbílaframleiðandans Jaguar markar ákveðna stefnubreytingu hjá félaginu að sögn eiganda vörumerkjastofu. Merkið er umdeilt en með breytingunni séu vígtennurnar dregnar úr jagúarnum. 23.11.2024 22:21
Mikill sigur að geta opnað aftur í Kringlunni Stór hluti þeirra verslana sem hafa verið lokaðar frá brunanum í Kringlunni í sumar var opnaður á ný í dag. Elísabet Inga kíkti í opnunarpartý í Kringlunni í kvöld og ræddi við Baldvinu Snælaugsdóttur markaðsstjóra Kringlunnar. 21.11.2024 21:32