Ánægð með árangurinn í keppni við sjálfan Bond Kvikmyndin Dýrið var sýnd í hátt í 600 kvikmyndahúsum í Bandaríkjunum um helgina og þénaði ríflega eina milljón Bandaríkjadali í gegnum miðasölu á fyrstu þremur dögunum í sýningu. Dýrið, eða Lamb eins og hún heitir á alþjóðavísu, er því tekjuhæsta íslenska kvikmyndin sem sýnd hefur verið í Bandaríkjunum. 11.10.2021 12:40
Konur sem kæra kynferðisbrot eru oft sakaðar um tepruskap Oft er talað niður til þeirra sem stíga fram og greina frá kynferðislegu ofbeldi að sögn talskonu Stígamóta. Fjölmörg dæmi eru um að konur sem kæra kynferðisbrot séu sakaður um tepruskap og óþarfa dramatík. 8.10.2021 21:39
Kvika gæti verið að finna sér nýja leið til yfirborðs Dregið hefur úr stærð skjálftanna við Keili undanfarna daga en virknin er þó enn mikil. Um 8800 skjálftar hafa mælst á svæðinu frá því að hrinan hófst þann 27. september síðastliðinn. Ekki er hægt að útiloka að kvika sé á hreyfingu á miklu dýpi. 7.10.2021 12:25
Gera ekki ráð fyrir frekari rýmingum Hættustig almannavarna er enn í gildi á Seyðisfirði vegna hættu á skriðuföllum. Lítil úrkoma hefur verið á svæðinu síðustu tvo sólarhringa þannig að dregið hefur úr hækkun á vatnshæð í borholum. 6.10.2021 12:20
Skjálfti af stærðinni 3,6 fannst á höfuðborgarsvæðinu Snarpur skjálfti varð við Keili klukkan 16:14 í dag. Samkvæmt fyrstu mælingum Veðurstofu Íslands var skjálftinn 3,3 að stærð en síðar kom í ljós að hann var 3,6 að stærð samkvæmt tilkynningu Veðurstofunnar. 5.10.2021 16:26
Adele tryllir netverja með stiklu úr nýju lagi Breska söngkonan Adele gerði aðdáendur sína vægast sagt hamingjusama fyrr í dag þegar hún greindi frá því að nýtt lag væri væntanlegt síðar í mánuðinum. 5.10.2021 16:00
Áhugi á Sigvaldahúsinu við Ægisíðu Nokkur áhugi var á Sigvaldahúsi á Ægisíðu. Um er að ræða glæsilegt einbýlishúsi sem teiknað var af Sigvalda Thordarson við Ægisíðu 80 í Vesturbæ Reykjavíkur. Eignin hefur nú verið tekin út af sölusíðum en hefur ekki verið seld að sögn fasteignasala. 5.10.2021 14:41
Erfiðast fyrir loðboltana að stíga fram Þættirnir Afbrigði í umsjón Ingileifar Friðriksdóttur hófu göngu sína á Stöð 2 síðastliðinn miðvikudag. Er þar fjallað um fólk sem lifir óhefðbundnum lífstíll og er óhætt að segja að um afar sérstaka og öðruvísi þætti sé að ræða 5.10.2021 12:00
31 greindist smitaður í gær Alls greindist 31 einstaklingur með kórónaveiruna innanlands í gær en af þeim sem greindust voru 20 óbólusettir. Fimmtán einstaklingar voru utan sóttkvíar við greiningu. 5.10.2021 10:50
Á þriðja hundrað þúsund börn misnotuð af kaþólskum prestum Um það bil 216 þúsund börn hafa verið misnotuð af kaþólskum prestum í Frakklandi frá árinu 1950. Óttast er að fjöldi barna gæti náð 330 þúsund þegar misnotkun af hálfu annarra meðlima kirkjunnar er tekin inn í myndina. Þetta er niðurstaða nýrrar rannsóknarskýrslu sem birt var í dag. 5.10.2021 10:16
Ljósmóðir á eftirlaunum kölluð út: „Óbilandi óöryggistilfinningar- og aðstæður sem við búum við“ Innlent