Fréttamaður

Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir

Hallgerður er fréttamaður á fréttastofu Stöðvar 2, Vísis og Bylgjunnar.

Nýjustu greinar eftir höfund

Minni lyfja­notkun og meiri vel­líðan í sér­stöku heila­bilunar­þorpi

Minni lyfjanotkun, meiri vellíðan og rólegra andrúmsloft er meðal þess sem starfsmenn heilabilunarþorps í Bærum í Noregi hafa orðið varir við í þorpinu. Það er hannað með mannlega nálgun og inngildingu að leiðarljósi. Einn arkítektanna segir tækifæri til að ná slíkum árangri hér á landi.

Vill rjúfa framkvæmdastopp í orku­málum

Samfylkingin segist staðráðin í því að rjúfa það sem hún kallar framkvæmdastopp í valdatíð núverandi ríkisstjórnar í orkumálum. Mikilvægt sé til dæmis að Hvammsvirkjun verði að veruleika.

Mikil­vægt skref en megi gera betur

Öryrkjar munu hafa meira svigrúm til að afla sér tekna án þess að lífeyrir verði skertur nái frumvarp félagsmálaráðherra fram að ganga. Varaformaður ÖBÍ segir þetta mikilvægt skref en að gera megi betur.

Edda og Helgi bætast í hóp eig­enda Expectus

Edda Valdimarsdóttir Blumenstein og Helgi Logason hafa verið tekin inn í eigendahóp ráðgjafa- og hugbúnaðarfyrirtækisins Expectus. Ákvörðun um þetta var tekin á aðalfundi fyrirtækisins, sem var haldinn í byrjun marsmánaðar.

Sjá meira