Táningurinn sem skaut Pearsall miður sín Táningurinn sem var næstum búinn að myrða Ricky Pearsall, leikmann San Francisco 49ers, var leiddur fyrir dómara í gær. 5.9.2024 15:32
Sporting skellti Frankfurt á Kópavogsvelli Fyrri undanúrslitaleiknum í undankeppni Meistaradeildar kvenna, sem fram fer í Kópavogi, er lokið. 4.9.2024 15:55
Framkvæmdastjóri KSÍ vísar málum ekki lengur til aganefndar KSÍ vakti athygli á því í gær að framkvæmdastjóri sambandsins mun ekki lengur vísa málum til aga- og úrskurðarnefndar. 4.9.2024 14:31
Sjáðu Kolla pakka Finnanum saman Íslenski hnefaleikakappinn Kolbeinn „Icebear“ Kristinsson er enn taplaus í hringnum. 4.9.2024 13:33
Kastaði hafnabolta á 170 kílómetra hraða Kastari LA Angels, Ben Joyce, er búinn að skrá sig í sögubækurnar. 4.9.2024 12:01
Bamba verður minnst um helgina Cardiff City ætlar að heiðra minningu Sol Bamba um helgina en hann lést um síðustu helgi aðeins 39 ára að aldri. Liðið leikur þá gegn Leeds. 3.9.2024 17:02
Kveikti í afrekshlaupara og fyrrverandi kærustu Maraþonhlauparinn Rebecca Cheptegei er í lífshættu á spítala í Kenía eftir að fyrrverandi kærasti hennar reyndi að myrða hana. 3.9.2024 15:31
Grátandi Suarez að kveðja landsliðið Það var tilfinningaþrungin stund þegar Luis Suarez tilkynnti að hann hefði leikið sinn síðasta leik fyrir Úrúgvæ. 3.9.2024 14:47
Ætlaði að éta hundaskít ef liðið hans tapaði en er nú á flótta Víðtæk leit stendur nú yfir í netheimum að stuðningsmanni Florida State háskólans sem ætlar ekki að standa við stóru orðin sín. 3.9.2024 13:32
Laus af spítala degi eftir að hafa verið skotinn í bringuna Það þykir vera kraftaverki líkast að nýliði San Francisco 49ers, Ricky Pearsall, sé á lífi. 3.9.2024 12:30