Kaepernick hrósaði leikmönnum fyrir að fara niður á hné Fyrsti stóri leikdagurinn í NFL-deildinni var í gær og margt áhugavert í gangi. Þar á meðal mótmæli leikmanna meðan þjóðsöngurinn er leikinn en þau eru ekki hætt þó svo eigendur liðanna reyni að koma í veg fyrir þau. 10.9.2018 12:30
Super Bowl-meistari gæti fengið 25 ára fangelsisdóm Mychal Kendricks vann Super Bowl-leikinn með Philadelphia Eagles en hann mun ljúka árinu á því að fá þungan fangelsisdóm. 7.9.2018 23:00
Lars reiður út af leka hjá norska liðinu Norska landsliðið er á flugi undir stjórn Lars Lagerbäck og hefur nú unnið fimm leiki í röð. Svíinn er þó ekki kátur enda heldur byrjunarliðið hans áfram að leka út. 7.9.2018 15:45
Völsungar áfrýja: Segja dómarann hafa falsað skýrsluna Forráðamenn 2. deildarliðs Völsungs eru allt annað en sáttir við aga- og úrskurðanefnd KSÍ eftir að kæru félagsins vegna falsaðrar skýrslu dómara var vísað frá. 7.9.2018 13:30
Fimmta lotan: Conor er aðeins of hvatvís Það er tvennt á dagskránni í Fimmtu lotunni í dag. Málefni Gunnars Nelson og Conor McGregor. 7.9.2018 12:00
Emil spilar ekki á morgun Erik Hamrén landsliðsþjálfari staðfesti á blaðamannafundi landsliðsins í Sviss í morgun að Emil Hallfreðsson muni ekki spila með liðinu á morgun. 7.9.2018 10:30
Meistararnir byrjuðu á sigri NFL-deildin hófst í nótt er meistarar Philadelphia Eagles tóku á móti Atlanta Falcons. Meistararnir sýndu í nótt að þeir ætla sér að verja titilinn með kjafti og klóm. 7.9.2018 09:04
Seinni bylgjan: Dómarar eiga að styðja sig við myndband síðustu tvær mínútur leiksins Nýr liður var kynntur til leiks í Seinni bylgjunni í gær en hann heitir Lokaskotið. Þá er tekist á um nokkur málefni sem tengjast íslenskum handbolta. 6.9.2018 23:30
Pogba: Hver veit hvað gerist í framtíðinni Paul Pogba, miðjumaður Man. Utd, heldur áfram að gefa sögusögnum um mögulega brottför hans frá Manchester undir fótinn. 6.9.2018 16:30
Seinni bylgjan: Hvernig getur hornamaður verið leikbreytir? Sérfræðingarnir tókust á um ýmislegt í upphitunarþætti Seinni bylgjunnar í gær og Logi Geirsson skildi ekkert í því hvernig hægt væri að velja hornamann sem leikbreyti. 6.9.2018 16:00