Íþróttafréttastjóri

Henry Birgir Gunnarsson

Henry Birgir er íþróttafréttastjóri á Vísi, Stöð 2 og Bylgjunni.

Nýjustu greinar eftir höfund

Favre fór þrisvar sinnum í meðferð

Leikstjórnandinn goðsagnakenndi, Brett Favre, hefur greint frá því að hann fór þrisvar á ferlinum í meðferð. Bæði vegna þess að hann var fullmikið fyrir sopann og svo var hann háður verkjalyfjum.

Þjálfari Spánverja framlengir fyrir HM

Spánverjar óttast ekki að landslið þeirra verði í ruglinu á HM í sumar undir stjórn Julen Lopetegui því þeir hafa framlengt við þjálfarann fyrir mótið.

Ætlaði að gera út um Foster með lygum

Elissa Ennis, fyrrum kærasta NFL-leikmannsins Reuben Foster, sagði fyrir rétti í gær að leikmaðurinn hefði aldrei lagt hendur á sig og að hún hefði logið að yfirvöldum.

Martinez framlengir við Belga

Roberto Martinez, landsliðsþjálfari Belgíu, er búinn að skrifa undir nýjan samning við Belga um að hann þjálfi landslið þjóðarinnar fram yfir EM 2020.

Sjá meira