Kastaði hafnabolta á 170 kílómetra hraða Kastari LA Angels, Ben Joyce, er búinn að skrá sig í sögubækurnar. 4.9.2024 12:01
Bamba verður minnst um helgina Cardiff City ætlar að heiðra minningu Sol Bamba um helgina en hann lést um síðustu helgi aðeins 39 ára að aldri. Liðið leikur þá gegn Leeds. 3.9.2024 17:02
Kveikti í afrekshlaupara og fyrrverandi kærustu Maraþonhlauparinn Rebecca Cheptegei er í lífshættu á spítala í Kenía eftir að fyrrverandi kærasti hennar reyndi að myrða hana. 3.9.2024 15:31
Grátandi Suarez að kveðja landsliðið Það var tilfinningaþrungin stund þegar Luis Suarez tilkynnti að hann hefði leikið sinn síðasta leik fyrir Úrúgvæ. 3.9.2024 14:47
Ætlaði að éta hundaskít ef liðið hans tapaði en er nú á flótta Víðtæk leit stendur nú yfir í netheimum að stuðningsmanni Florida State háskólans sem ætlar ekki að standa við stóru orðin sín. 3.9.2024 13:32
Laus af spítala degi eftir að hafa verið skotinn í bringuna Það þykir vera kraftaverki líkast að nýliði San Francisco 49ers, Ricky Pearsall, sé á lífi. 3.9.2024 12:30
Neita því að styðja Kamölu Harris NFL-félagið Philadelphia Eagles neyddist til þess að gefa frá sér yfirlýsingu í gær vegna auglýsinga í borginni. 3.9.2024 12:02
Íslandsmet hjá Sonju sem hafnaði í sjöunda sæti Sonja Sigurðardóttir setti glæsilegt Íslandsmet í úrslitum í 50 metra baksundi á Ólympíumóti fatlaðra nú síðdegis. 2.9.2024 16:29
U21 árs landsliðið í beinni á Stöð 2 Sport Strákarnir okkar í U21 árs landsliðinu eiga mikilvæga leiki fram undan og þeir verða í beinni á Stöð 2 Sport. 2.9.2024 15:00
Svona var blaðamannafundurinn í Laugardalnum Vísir var með beina útsendingu frá áhugaverðum blaðamannafundi á Laugardalsvelli. 2.9.2024 13:32