Liverpool og Newcastle hafi náð samkomulagi um Isak Félagsskiptasérfræðingurinn Fabrizio Romano fullyrðir að Liverpool hafi náð samkomulagi við Newcastle um kaup á sænska framherjanum Alexander Isak. 31.8.2025 23:27
Milner næstelstur og næstyngstur til að skora í úrvalsdeildinni James Milner varð í dag næstelsti leikmaðurinn í sögunni til að skora í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu er hann skoraði úr vítaspyrnu gegn Manchester City. 31.8.2025 22:45
„Ákvarðanir dómarana höfðu mikil áhrif á úrslitin“ Valur tapaði gegn Fram í 21. Umferð Bestu deildar karla í kvöld þegar Fram skoraði sigurmarkið í uppbótartíma úr vítaspyrnu. Srdjan Tufegdzic þjálfari Vals ræddi við Vísi eftir leik og var sársvekktur. 31.8.2025 22:31
„Vont er þeirra ranglæti. Verra er þeirra réttlæti“ Ólafur Stefánsson, einn besti handboltamaður Íslands frá upphafi, hvetur hvern einasta íþróttamann hér á landi til að nota frammistöðu íslenska karlalandsliðsins í körfubolta sem innblástur til að leggja meira á sig. 31.8.2025 22:04
„Þetta er bara gullfallegt“ Tryggvi Snær Hlinason, miðherji íslenska karlalandsliðsins í körfubolta, var eðlilega súr og svekktur eftir tap liðsins gegn Pólverjum á Evrópumótinu í kvöld. 31.8.2025 21:20
Lazio í stuði og óvænt tap Inter Lazio vann öruggan 4-0 sigur er liðið tók á móti Hellas Verona í ítölsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld. Á sama tíma mátti Inter þola óvænt tap gegn Udinese. 31.8.2025 20:44
Crystal Palace sótti fyrsta sigur tímabilsins Eftir tvö jafntefli í fyrstu tveimur leikjum tímabilsins vann Crystal Palace öruggan 0-3 sigur er liðið heimsótti Aston Villa í síðasta leik þriðju umferðar ensku úrvalsdeildarinnar í kvöld. 31.8.2025 19:59
Ísraelar lögðu Frakka og lyftu sér á toppinn Ísrael vann nokkuð óvæntan 13 stiga sigur er liðið mætti Frakklandi á Evrópumótinu í körfubolta í dag. 31.8.2025 17:11
Albert og félagar ósigraðir en án sigurs Albert Guðmundsson og félagar hans í Fiorentina gerðu markalaust jafntefli er liðið heimsótti Torino í ítölsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld. 31.8.2025 16:03
Glæsimark Szoboszlai tryggði sigurinn Dominik Szoboszlai skoraði eina mark leiksins er Liverpool vann 1-0 sigur gegn Arsenal í sannkölluðum risaslag í enska boltanum í dag. 31.8.2025 15:00