Styrmir skoraði tólf í naumum sigri Körfuboltamaðurinn Styrmir Snær Þrastarson og félagar hans í Belfius Mons unnu nauman tveggja stiga sigur er liðið tók á móti Donar Groningen í sameiginlegri deild Hollands og Belgíu í kvöld. 15.3.2025 21:36
Haukar fóru illa með botnliðið Haukar unnu öruggan 14 marka sigur er liðið tók á móti botnliði Gróttu í Olís-deild kvenna í handbolta í kvöld. 15.3.2025 19:54
Býflugurnar kláruðu Bournemouth Brentford vann sterkan 1-2 sigur er liðið heimsótti Bournemouth í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld. 15.3.2025 19:22
Lærisveinar Alfreðs að stinga af Alfreð Gíslason og lærisveinar hans í þýska karlalandsliðinu í handbolta unnu sterkan fimm marka sigur er liðið tók á móti því austurríska í undankeppni EM 2026 í dag. 15.3.2025 17:18
Stefán Teitur hetja Preston Stefán Teitur Þórðarson reyndist hetja Preston er liðið vann dramatískan 2-1 sigur gegn Portsmouth í ensku B-deildinni í knattspyrnu í dag. 15.3.2025 17:06
Kristinn Albertsson nýr formaður KKÍ Kristinn Albertsson var í dag kjörinn nýr formaður Körfuknattleikssambands Íslands, KKÍ. 15.3.2025 16:29
Vandræði meistaranna halda áfram Englandsmeistarar Manchester City misstu tvívegis frá sér forystuna er liðið tók á móti Brighton & Hove Albion í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. 15.3.2025 14:31
„Frábært að fá fleiri gaura inn í systemið“ Landsliðsmaðurinn Janus Daði Smárason var heilt yfir ánægður með leik íslenska karlalandsliðsins í handbolta eftir öruggan níu marka sigur gegn Grikkjum í undankeppni EM 2026 í dag. 12.3.2025 19:12
„Finnst við hafa sýnt hversu góðir við erum“ Kristján Örn Kristjánsson skoraði sex mörk fyrir íslenska karlalandsliðið í handbolta er liðið vann öruggan níu marka sigur gegn Grikkjum í undankeppni EM 2026 í dag. 12.3.2025 19:01
Uppgjörið: Grikkland - Ísland 25-34 | Sannfærandi hjá strákaunum okkar þrátt fyrir forföll Íslenska karlalandsliðið í handbolta vann öruggan níu marka sigur er liðið sótti það gríska heim í undankeppni EM 2026 í dag, 25-34. 12.3.2025 16:16