Segist viss um að Isak fari ekki fet Eddie Howe, knattspyrnustjóri enska úrvalsdeildarfélagsins Newcastle, segist viss um að sænski framherjinn Alexander Isak verði áfram hjá félaginu. 19.7.2025 21:47
Samkomulag í höfn og Rashford á leið til Barcelona Manchester United og Barcelona hafa komist að samkomulagi um meginatriði samnings fyrir Marcus Rasford og enski framherjinn virðist því vera á leið á láni til spænska félagsins. 19.7.2025 19:58
Scheffler með örugga forystu fyrir lokadaginn Bandaríkjamaðurinn Scottie Scheffler er með fjögurra högga forystu fyrir lokadag Opna breska meistaramótsins í golfi. 19.7.2025 19:13
Tíu Þjóðverjar tryggðu sæti í undanúrslitum eftir vító Þýskaland er á leið í undanúrslit Evrópumóts kvenna eftir sigur gegn Frökkum í átta liða úrslitum í kvöld. Þjóðverjar léku stærstan hluta leiksins manni færri, en leikurinn fór alla leið í vítaspyrnukeppni. 19.7.2025 18:25
ÍR-ingar héldu út fyrir norðan ÍR vann mikilvægan 2-3 sigur er liðið heimsótti Völsung norður á Húsavík í Lengjudeild karla í knattspyrnu í dag. 19.7.2025 17:56
Nýliðarnir halda áfram að styrkja sig Leeds United, sem tryggði sér sæti í ensku úrvalsdeildinni á komandi tímabili í vor, hefur samið við tvo nýja leikmenn um að leika með liðinu í vetur. 19.7.2025 17:32
Vissir um að Messi verði áfram í Miami Forráðamenn Inter Miami eru handvissir um það að argentínska stórstjarnan verði áfram í herbúðum liðsins á næsta ári. 2.7.2025 14:01
Dagskráin í dag: Rúgbí og hafnabolti Sportrásir Sýnar bjóða upp á þrjár beinar útsendingar á þessum fína miðvikudegi. 2.7.2025 06:02
Lokaæfing fyrir EM tekin í þrumum og eldingum Stelpurnar okkar hefja leik á EM í knattspyrnu á morgun er liðið mætir Finnum. 1.7.2025 23:31
Treyjan hans Bjarka í góðum höndum hjá Mainoo Tap enska karlalandsliðsins gegn því íslenska í vináttulandsleik fyrir EM á síðasta ári virðist ekki sitja lengur í Kobbie Mainoo, leikmanni Manchester United. 1.7.2025 22:24
Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti