Íþróttafréttamaður

Hjörtur Leó Guðjónsson

Hjörtur Leó er íþróttafréttamaður á Vísi og Stöð 2 Sport.

Nýjustu greinar eftir höfund

„Ég á helling inni og þarf að gera betur“

Ómar Ingi Magnússon var niðurlútur þrátt fyrir tveggja marka sigur Íslands gegn Austurríki í lokaleik íslenska karlalandsliðsins í handbolta á Evrópumótinu í Þýskalandi þetta árið, 26-24.

„Við getum al­veg kallað þetta von­brigði“

Snorri Steinn Guðjónsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í handbolta, var vægast sagt svekktur eftir tveggja marka sigur gegn Austurríki í lokaleik liðsins á EM í handbolta í dag. Hann segir að mótið hafi að vissu leyti verið vonbrigði.

Dag­skráin í dag: Rauði herinn ætlar að marsera í úr­slit

Sportrásir Stöðvar 2 og Vodafone bjóða upp á sex beinar útsendingar þennan miðvikudaginn. Valur og Keflavík eigast við í Subway-deild kvenna í körfubolta áður en Liverpool sækir Fulham heim í seinni undanúrslitaveiðureign liðanna í enska deildarbikarnum.

Alsír ó­vænt úr leik eftir tap gegn Máritaníu

Alsír er óvænt úr leik á Afríkumótinu í knattspyrnu eftir tap gegn Máritaníu í kvöld, 1-0. Á sama tíma tryggði Angóla sér efsta sæti D-riðilsins með 2-0 sigri gegn Búrkína Fasó.

Chelsea í úr­slit eftir stór­sigur

Chelsea tryggði sér í kvöld sæti í úrslitum enska deildarbikarsins er liðið vann sannkallaðan stórsigur gegn B-deildarliði Middlesbrough í kvöld, 6-1.

Norð­menn luku leik á stór­sigri

Norðmenn unnu afar öruggan tíu marka sigur er liðið mætti Svíþjóð í lokaleik milliriðils 2 á EM í handbolta í kvöld,33-23. 

Sjá meira