Öruggur sigur Njarðvíkinga Njarðvík vann öruggan 33 stiga sigur er liðið heimsótti Snæfell í Subway-deild kvenna í körfubolta í kvöld, 59-92. 23.1.2024 20:57
West Ham nær samkomulagi við Englandsmeistarana um Phillips Ensku úrvalsdeildarfélögin West Ham og Manchester City hafa komist að samkomulagi um að West Ham fái miðjumanninn Kalvin Phillips á láni út tímabilið. 23.1.2024 20:30
Grindvíkingar ekki í vandræðum fyrir norðan Grindavík vann öruggan þrettán stiga sigur er liðið heimsótti Þór frá Akureyri í Subway-deild kvenna í körfubolta í kvöld, 72-85. 23.1.2024 19:57
Ótrúleg endurkoma kom Kamerún í 16-liða úrslit Senegal tryggði sér sigur í C-riðli Afríkumótsins í fótbolta með 2-0 sigri gegn Gíneu í kvöld. Á sama tíma vann Kamerún dramatískan 3-2 sigur gegn Gambíu og tryggði sér áframhaldandi veru í keppninni. 23.1.2024 19:09
Slóvenar leika um fimmta sæti eftir sigur gegn Dönum Slóvenía mun leik um fimmta sæti Evrópumótsins í handbolta eftir óvæntan þriggja marka sigur gegn heimsmeisturum Danmerkur í dag, 28-25. 23.1.2024 18:32
Meiðsli Salah alvarlegri en áður var talið Mohamed Salah, framherji Liverpool og egypska landsliðsins í knattspyrnu, missir að öllum líkindum af því sem eftir er af Afríkumótinu eftir að hafa orðið fyrir vöðvameiðslum í leik gegn Gana á dögunum. 23.1.2024 17:46
Dagur í úrslit en lærisveinar Arons leika um brons Dagur Sigurðsson og lærisveinar hans í japanska karlalandsliðinu í handbolta eru komnir í úrslit á Asíumótinu eftir þriggja marka sigur gegn Aroni Kristjánssyni og lærisveinum hans frá Barein. 23.1.2024 17:17
Bayern missteig sig í toppbaráttunni Þýskalandsmeistarar Bayern München máttu þola 0-1 tap á heimavelli er liðið tók á móti Werder Bremen í þýsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. 21.1.2024 16:27
McBurnie tryggði Sheffield stig í ótrúlegum leik Oliver McBurnie tryggði Sheffield United eitt stig með marki af vítapunktinum er liðið tók á móti West Ham í ensku úrvalsdeildinni í ótrúlegum leik í dag. 21.1.2024 16:05
Willum skoraði er Ernirnir komust aftur á sigurbraut Willum Þór Willumsson skoraði fyrra mark Go Ahead Eagles er liðið vann góðan 2-0 útisigur gegn Sparta Rotterdam í hollensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. 21.1.2024 15:23