Íþróttafréttamaður

Hjörtur Leó Guðjónsson

Hjörtur Leó er íþróttafréttamaður á Vísi og Stöð 2 Sport.

Nýjustu greinar eftir höfund

Öruggur sigur Njarðvíkinga

Njarðvík vann öruggan 33 stiga sigur er liðið heimsótti Snæfell í Subway-deild kvenna í körfubolta í kvöld, 59-92.

Meiðsli Salah al­var­legri en áður var talið

Mohamed Salah, framherji Liverpool og egypska landsliðsins í knattspyrnu, missir að öllum líkindum af því sem eftir er af Afríkumótinu eftir að hafa orðið fyrir vöðvameiðslum í leik gegn Gana á dögunum.

Bayern mis­steig sig í toppbaráttunni

Þýskalandsmeistarar Bayern München máttu þola 0-1 tap á heimavelli er liðið tók á móti Werder Bremen í þýsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag.

Sjá meira