Barcelona Evrópumeistari eftir naglbít Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 9. júní 2024 17:45 Dika Mem skoraði sjö mörk fyrir Barcelona í dag. Christof Koepsel/Getty Images Barcelona tryggði sér í dag sigur í Meistaradeild Evrópu í handbolta er liðið lagði Álaborg í úrslitum 31-30. Barclona er sigursælasta lið keppninnar frá upphafi og hafði unnið hana ellefu sinnum fyrir leik dagsins. Álaborg var hins vegar í leit að sínum fyrsta sigri í keppninni. Það var þó ekki að sjá að nokkur munur væri á liðunum. Börsungar náðu þriggja marka forskoti í stöðunni 5-2, en munurinn varð alrei meiri en þrjú mörk. Staðan í hálfleik var jöfn, 15-15, og allt undir í síðari hálfleik. Það sama var uppi á teningnum þar. Liðin skiptust á að skora, en þrátt fyrir jafnan leik tókst danska liðinu aldrei að ná forystunni. Það voru því að lokum Börsungar sem fögnuðu naumum eins marks sigri, 31-30, og þeirra tólfta Evrópumeistaratitli í leiðinni. 𝗞 𝗜 𝗡 𝗚 𝗦 𝗢 𝗙 𝗘 𝗨 𝗥 𝗢 𝗣 𝗘 🇪🇺🔵🔴🔵🔴 🇪🇺 𝗖 𝗔 𝗠 𝗣 𝗘 𝗢 𝗡 𝗘 𝗦 𝗗 𝗘 𝗘 𝗨 𝗥 𝗢 𝗣 𝗔 @FCBHandbol win the Machineseeker EHF Champions League! 🏆𝗠𝗩𝗣? 👇✍️ #ehffinal4 #CLM #ehfcl pic.twitter.com/74go5ZCorZ— EHF Champions League (@ehfcl) June 9, 2024 Melvyn Richardson var markahæstur í liði Barcelona með átta mörk, en þar á eftir kom Dika Mem með sjö. Mikkel Hansen, sem var að taka þátt í úrslitakeppni Meistaradeildarinnar í áttunda sinn, var markahæstur í liði Álaborgar með átta mörk. Þetta var hans síðast leikur með félagsliði á ferlinum, en þrátt fyrir þessar átta ferðir í úrslitahelgina hefur honum aldrei tekist að vinna keppnina. Meistaradeild Evrópu í handbolta karla Mest lesið Leyniþjónustan með í för, bauluðu á fórnarlömb flóða á Spáni og fengu á baukinn Fótbolti Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Enski boltinn Brighton sá til þess að Man City tapaði fjórða leiknum í röð Enski boltinn Uppgjörið: Grindavík - Þór Þ. 99-70 | Grindvíkingar svöruðu kallinu Körfubolti Farinn til Tene og er ekkert að stressa sig Íslenski boltinn Sendu Bronny James niður í G-deild og allir miðarnir seldust upp Körfubolti „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ Golf Vinicius Junior með þrennu í stórsigri Real Madrid Fótbolti Þjálfari Íslendingaliðs réðst á eigin leikmann Fótbolti „Ég held að hann sé betri útgáfa af Haaland“ Enski boltinn Fleiri fréttir Frábær þriggja marka sigur Vals Botnliðið sótti tvö stig út í Eyjar Uppgjör og viðtöl: Stjarnan - Fram 18-24 | Framkonur góðar í Garðabæ Rakel Dögg: Þá eru meiri líkur á sigri Haukar sóttu sigur á Suðurlandið Má búast við hasar í hörkuverkefni Gísli Þorgeir ekki með gegn Georgíu Sonur þjálfarans er markahæstur í Olís deildinni Galdraskot Óðins vekur athygli Öruggur sigur hjá lærisveinum Alfreðs í fyrsta leik í undankeppni EM Utan vallar: Fegurðin í því frumstæða Hrósar Þorsteini í hástert: „Erum búnir að vera að bíða eftir honum“ „Ég fékk bara fullt skotleyfi“ ÍBV, Stjarnan og Grótta áfram eftir útisigra Uppgjörið: Ísland - Bosnía 32-26 | Leiðin á EM hefst á sigri Grikkland lagði Georgíu með minnsta mun Snorri missir ekki svefn, ennþá Segir æðislegt að fá Aron til sín Valskonur óstöðvandi „Þessi vika er gríðarlega mikilvæg“ Frestað vegna veðurs Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Eldamennskan stærsta áskorunin Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Fram flaug áfram í bikarnum Sigurjón hættur með Gróttu Þrjár breytingar á landsliðshópnum | Aron ekki með Mæta Svíum í tveimur leikjum fyrir HM Guðmundur Bragi öruggur á vítalínunni Ómar með fimm fyrir flugið til Íslands Sjá meira
Barclona er sigursælasta lið keppninnar frá upphafi og hafði unnið hana ellefu sinnum fyrir leik dagsins. Álaborg var hins vegar í leit að sínum fyrsta sigri í keppninni. Það var þó ekki að sjá að nokkur munur væri á liðunum. Börsungar náðu þriggja marka forskoti í stöðunni 5-2, en munurinn varð alrei meiri en þrjú mörk. Staðan í hálfleik var jöfn, 15-15, og allt undir í síðari hálfleik. Það sama var uppi á teningnum þar. Liðin skiptust á að skora, en þrátt fyrir jafnan leik tókst danska liðinu aldrei að ná forystunni. Það voru því að lokum Börsungar sem fögnuðu naumum eins marks sigri, 31-30, og þeirra tólfta Evrópumeistaratitli í leiðinni. 𝗞 𝗜 𝗡 𝗚 𝗦 𝗢 𝗙 𝗘 𝗨 𝗥 𝗢 𝗣 𝗘 🇪🇺🔵🔴🔵🔴 🇪🇺 𝗖 𝗔 𝗠 𝗣 𝗘 𝗢 𝗡 𝗘 𝗦 𝗗 𝗘 𝗘 𝗨 𝗥 𝗢 𝗣 𝗔 @FCBHandbol win the Machineseeker EHF Champions League! 🏆𝗠𝗩𝗣? 👇✍️ #ehffinal4 #CLM #ehfcl pic.twitter.com/74go5ZCorZ— EHF Champions League (@ehfcl) June 9, 2024 Melvyn Richardson var markahæstur í liði Barcelona með átta mörk, en þar á eftir kom Dika Mem með sjö. Mikkel Hansen, sem var að taka þátt í úrslitakeppni Meistaradeildarinnar í áttunda sinn, var markahæstur í liði Álaborgar með átta mörk. Þetta var hans síðast leikur með félagsliði á ferlinum, en þrátt fyrir þessar átta ferðir í úrslitahelgina hefur honum aldrei tekist að vinna keppnina.
Meistaradeild Evrópu í handbolta karla Mest lesið Leyniþjónustan með í för, bauluðu á fórnarlömb flóða á Spáni og fengu á baukinn Fótbolti Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Enski boltinn Brighton sá til þess að Man City tapaði fjórða leiknum í röð Enski boltinn Uppgjörið: Grindavík - Þór Þ. 99-70 | Grindvíkingar svöruðu kallinu Körfubolti Farinn til Tene og er ekkert að stressa sig Íslenski boltinn Sendu Bronny James niður í G-deild og allir miðarnir seldust upp Körfubolti „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ Golf Vinicius Junior með þrennu í stórsigri Real Madrid Fótbolti Þjálfari Íslendingaliðs réðst á eigin leikmann Fótbolti „Ég held að hann sé betri útgáfa af Haaland“ Enski boltinn Fleiri fréttir Frábær þriggja marka sigur Vals Botnliðið sótti tvö stig út í Eyjar Uppgjör og viðtöl: Stjarnan - Fram 18-24 | Framkonur góðar í Garðabæ Rakel Dögg: Þá eru meiri líkur á sigri Haukar sóttu sigur á Suðurlandið Má búast við hasar í hörkuverkefni Gísli Þorgeir ekki með gegn Georgíu Sonur þjálfarans er markahæstur í Olís deildinni Galdraskot Óðins vekur athygli Öruggur sigur hjá lærisveinum Alfreðs í fyrsta leik í undankeppni EM Utan vallar: Fegurðin í því frumstæða Hrósar Þorsteini í hástert: „Erum búnir að vera að bíða eftir honum“ „Ég fékk bara fullt skotleyfi“ ÍBV, Stjarnan og Grótta áfram eftir útisigra Uppgjörið: Ísland - Bosnía 32-26 | Leiðin á EM hefst á sigri Grikkland lagði Georgíu með minnsta mun Snorri missir ekki svefn, ennþá Segir æðislegt að fá Aron til sín Valskonur óstöðvandi „Þessi vika er gríðarlega mikilvæg“ Frestað vegna veðurs Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Eldamennskan stærsta áskorunin Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Fram flaug áfram í bikarnum Sigurjón hættur með Gróttu Þrjár breytingar á landsliðshópnum | Aron ekki með Mæta Svíum í tveimur leikjum fyrir HM Guðmundur Bragi öruggur á vítalínunni Ómar með fimm fyrir flugið til Íslands Sjá meira