Hver byrjar, hver fer á bekkinn og hverjum er kastað út í sveit? Strákarnir í Körfuboltakvöldi fóru í skemmtilegan leik í síðasta þætti þar sem Stefán Árni Pálsson, stjórnandi þáttarins, gaf sérfræðingunum það verkefni að velja á milli leikmanna. 9.1.2024 23:30
Lýsa upp völlinn og birta skilaboð til heiðurs Beckenbauer Þýska stórveldið Bayern München mun lýsa upp heimavöll sinn, Allianz Arena, næstu daga og senda skilaboð til heiðurs Franz Beckenbauer, sem lést síðastliðinn sunnudag. 9.1.2024 23:01
Chelsea með bakið upp við vegg eftir tap gegn Middlesbrough Middlesbrough, sem er í 12. sæti ensku B-deildarinnar, gerði sér lítið fyrir og vann afar óvæntan 1-0 sigur gegn Chelsea í fyrri leik liðanna í undanúrslitum enska deildarbikarsins í kvöld. 9.1.2024 21:57
Góð byrjun nýliðanna dugði ekki til Keflavík vann góðan tuttugu stiga sigur er liðið heimsótti nýliða Snæfells í Subway-deild kvenna í körfubolta í kvöld, 67-87. 9.1.2024 21:21
Tottenham staðfestir komu Werner Þýski framherjinn Timo Werner er genginn til liðs við enska úrvalsdeildarfélagið Tottenham Hotspur á láni frá RB Leipzig. 9.1.2024 20:46
Alfreð gæti verið án síns reyndasta manns allt EM Patrick Groetzki, hægri hornamaður Rhein-Neckar Löwen og þýska landsliðsins, missir að öllum líkindum af Evrópumótinu í handbolta sem hefst á morgun. 9.1.2024 18:30
Spjaldið dregið til baka og Calvert-Lewin sleppur við bann Framherjinn Dominic Calvert-Lewin, leikmaður enska úrvalsdeildarfélagsins Everton, er ekki á leið í þriggja leikja bann þrátt fyrir að hafa fengið beint rautt spjald í leik liðsins gegn Crystal Palace í FA-bikarnum í síðustu viku. 9.1.2024 17:45
Sjáðu myndirnar frá kjöri á Íþróttamanni ársins Gísli Þorgeir Kristjánsson, leikmaður Magdeburg og íslenska handboltalandsliðsins, var í gær kjörinn Íþróttamaður ársins 2023 af Samtökum íþróttafréttamanna. 5.1.2024 06:30
Dagskráin í dag: Subway-deildin, ítalski boltinn og Jói Berg í FA-bikarnum Sportrásir Stöðvar 2 og Vodafone bjóða upp á átta beinar útsendingar á þessum fyrsta föstudegi ársins. 5.1.2024 06:01
Undrabarnið Littler fær sæti í úrvalsdeildinni Luke Littler, sem í gær hafnaði í öðru sæti á heimsmeistaramótinu í pílukasti, er meðal þeirra átta keppenda sem fá þátttökurétt í úrvalsdeildinni í pílukasti. 4.1.2024 23:30
Ljósmóðir á eftirlaunum kölluð út: „Óbilandi óöryggistilfinningar- og aðstæður sem við búum við“ Innlent