Segir þurfa „ótrúlegt tilboð“ til að Toney fái að fara Thomas Frank, knattspyrnustjóri enska úrvalsdeildarfélagsins Brentford, segir að það þurfi að berast ótrúlegt tilboð í eftirsótta framherjann Ivan Toney til að hann fái að yfirgefa félagið í janúar. 4.1.2024 23:00
Gundogan hetja Barcelona Ilkay reyndist hetja Barcelona er liðið vann 2-1 sigur á útvelli gegn Las Palmas í spænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld. 4.1.2024 22:36
Tíu leikmenn Everton héldu út Crystal Palace og Everton gerðu markalaust jafntefli er liðin mættust í þriðju umferð FA-bikarsins í knattspyrnu í kvöld. Liðin þurfa því að mætast á ný til að skera úr um sigurvegara. 4.1.2024 22:06
Juventus flaug í átta liða úrslit Juventus tryggði sér sæti í átta liða úrslitum ítölsku bikarkeppninnar í knattspyrnu með öruggum 6-1 sigri gegn Salernitana í kvöld. 4.1.2024 21:55
Serbar unnu stórsigur í undirbúningi fyrir EM Serbía vann öruggan sjö marka sigur er liðið mætti Slóvakíu í vináttulandsleik í handbolta í kvöld, 31-24. 4.1.2024 21:25
Guðrún Kristín Íþróttaeldhugi ársins Guðrún Kristín Einarsdóttir var í kvöld útnefnd Íþróttaeldhugi ársins 2023. 4.1.2024 20:43
Sigrún Huld tekin inn í Heiðurshöll ÍSÍ Sundkonan Sigrún Huld Hrafnsdóttir er 25. íþróttamaðurinn sem tekinn er inn í heiðurshöll ÍSÍ. 4.1.2024 20:22
Svartfellingar lágu gegn mögulegum mótherjum Íslands Svartfjallaland mátti þola fjögurra marka tap er liðið mætti Króatíu í vináttulandsleik í handbolta í dag, 29-25. 4.1.2024 17:51
Lærisveinar Alfreðs mörðu Portúgali Alfreð Gíslason og lærisveinar hans í þýska karlalandsliðinu í handbolta unnu nauman eins marks sigur er liðið mætti Portúgal í vináttulandsleik í dag. 4.1.2024 17:12
Humphries heimsmeistari árið 2024 Luke Humphries er heimsmeistari í pílukasti í fyrsta sinn eftir sigur gegn hinum sextán ára Luke Littler í úrslitum HM í kvöld, 7-4. 3.1.2024 19:32
Ljósmóðir á eftirlaunum kölluð út: „Óbilandi óöryggistilfinningar- og aðstæður sem við búum við“ Innlent