Íþróttafréttamaður

Ingvi Þór Sæmundsson

Ingvi Þór er íþróttafréttamaður á Vísi og Stöð 2 Sport.

Nýjustu greinar eftir höfund

HM úr sögunni hjá Arnari Frey

Línumaðurinn Arnar Freyr Arnarsson verður ekki með íslenska handboltalandsliðinu á HM vegna meiðslanna sem hann varð fyrir í leiknum gegn Svíþjóð í gær.

Moyes hefur rætt við Everton

David Moyes hefur rætt við eigendur Everton um möguleikann á að taka við liðinu. Hann stýrði því á árunum 2002-13.

Liverpool vill fá Kimmich

Joshua Kimmich, fyrirliði þýska landsliðsins, er á óskalista Liverpool. Samningur hans við Bayern München rennur út í sumar.

Rooney bað Coleen á bensín­stöð

Wayne Rooney valdi heldur óvenjulegan stað til að biðja eiginkonu sinnar, Coleen. Hann bað hana nefnilega að giftast sér á bensínstöð.

Alex Þór aftur í Stjörnuna

Miðjumaðurinn Alex Þór Hauksson er genginn í raðir Stjörnunnar á ný eftir fjögurra ára fjarveru.

Eyjaför hjá bikarmeisturunum

Valur mætir ÍBV á útivelli í átta liða úrslitum Powerade-bikars kvenna í handbolta. Valskonur eiga titil að verja.

Sjá meira