Íþróttafréttamaður

Ingvi Þór Sæmundsson

Ingvi Þór er íþróttafréttamaður á Vísi og Stöð 2 Sport.

Nýjustu greinar eftir höfund

Kenndi Zirkzee um klúðrið hjá Maguire

Daniel Sturridge, fyrrverandi framherji Liverpool, skellti skuldinni á Joshua Zirkzee vegna færisins sem Harry Maguire klúðraði undir lok 2-2 jafnteflis Liverpool og Manchester United í ensku úrvalsdeildinni í gær.

Hlín endursamdi við Kristianstad

Landsliðskonan í fótbolta, Hlín Eiríksdóttir, hefur skrifað undir nýjan eins árs samning við Kristianstad í Svíþjóð.

Guardiola vill fá þrennu-Grealish aftur

Pep Guardiola, knattspyrnustjóri Manchester City, hefur skorað á Jack Grealish að sýna það sama og þegar liðið vann þrennuna tímabilið 2022-23.

Sjá meira