Bann bitvargsins stytt Búið er að stytta bann franska rugby-leikmannsins Axelle Berthoumieu um þrjá leiki. Hún beit andstæðing í leik á HM. 17.9.2025 10:32
Brot af því besta úr DocZone: „Er þetta ekki hættulegt?“ Hjörvar Hafliðason og félagar hans í DocZone hafa farið á kostum í fyrstu fjórum umferðum ensku úrvalsdeildarinnar. 17.9.2025 09:32
Segja áruna yfir röflandi Blikum slæma Ástandið hjá Breiðabliki var til umræðu í síðasta þætti Stúkunnar. Íslandsmeistararnir hafa ekki unnið í sjö leikjum í Bestu deild karla í röð. 17.9.2025 09:00
Rekinn eftir tapið fyrir Qarabag og Mourinho gæti tekið við Bruno Lage var látinn taka pokann sinn sem knattspyrnustjóri Benfica eftir 2-3 tap fyrir Qarabag í Meistaradeild Evrópu í gær. José Mourinho er orðaður við liðið. 17.9.2025 08:31
Sjáðu mörkin úr einum ótrúlegasta hálfleik í sögu Meistaradeildarinnar Hvorki fleiri né færri en átta mörk voru skoruð í seinni hálfleik í leik Juventus og Borussia Dortmund í Meistaradeild Evrópu í gær. Alls fóru sex leikir fram í keppninni í gær. 17.9.2025 08:03
Sonur Rickys Hatton tjáir sig: „Elska þig, pabbi“ Campbell Hatton, sonur hnefaleikakappans Ricky Hattons sem lést um helgina, hefur tjáð sig um fráfall föður síns. 17.9.2025 07:32
Hefur bætt heimsmetið um þrettán sentímetra á fimm árum Svíinn magnaði, Armand Duplantis, sló heimsmetið í stangarstökki í fjórtánda sinn í gær. Hann sló metið fyrst fyrir fimm árum og hefur síðan þá bætt það um þrettán sentímetra. 16.9.2025 17:00
Tryggvi varði flest skot á EM og tók næstflest fráköst Miðherji íslenska körfuboltalandsliðsins, Tryggvi Snær Hlinason, spilaði frábærlega á nýafstöðnu Evrópumóti. Hann var ofarlega á mörgum tölfræðilistum mótsins. 16.9.2025 14:30
Magnús Ver í 55. sæti á lista yfir bestu íþróttamenn sögunnar Kraftakarlinn Magnús Ver Magnússon er í 55. sæti á lista Ranker yfir hundrað bestu íþróttamenn sögunnar. 16.9.2025 13:32
Fyrirliðinn ekki með Arsenal í Baskalandi Martin Ødegaard, fyrirliði Arsenal, ferðaðist ekki með liðinu til Spánar þar sem það mætir Athletic Bilbao í Meistaradeild Evrópu í dag. 16.9.2025 13:03