Söguleg frammistaða á Extra-leikunum: „Ég get ekki svekkt mig á þessu“ Með hverri vikunni eykst spennan á Extra-leikunum þar sem þeir Andri Már Eggertsson og Tómas Steindórsson keppa í hinum ýmsu íþróttagreinum. Í síðasta þætti Körfuboltakvölds Extra mættust þeir í þriggja stiga keppni í körfubolta. 9.12.2025 12:00
Alisson um Salah: „Afleiðing þess sem hann gerði“ Markvörður Englandsmeistara Liverpool, Alisson, tjáði sig um stöðu Mohameds Salah á blaðamannafundi í gær. 9.12.2025 11:30
Carragher: „Ef Salah reynir að henda félaginu mínu undir rútuna veð ég í hann“ Jamie Carragher fór engum silkihönskum um Mohamed Salah í Monday Night Football á Sky Sports. Hann sagði að ummæli hans eftir leikinn við Leeds United hafi verið til skammar. 9.12.2025 07:01
Dagskráin í dag: Salah-lausir Liverpool-menn í Mílanó Nóg er um að vera á sportrásum Sýnar í dag. Meistaradeild Evrópu verður fyrirferðamikil en 6. umferð deildarkeppninnar hefst í dag. 9.12.2025 06:01
Stjörnur Kolstad þurfa að taka á sig launalækkun Þeir leikmenn sem eru með hæstu launin hjá norska handboltaliðinu Kolstad þurfa að taka á sig launalækkun. Þrír Íslendingar leika með Kolstad. 8.12.2025 23:18
Færeyingar taka upp VAR Á næsta tímabili bætast Færeyjar í hóp þeirra landa sem notast við myndbandsdómgæslu (VAR) í fótboltadeildum sínum. 8.12.2025 22:33
Pulisic kom inn af bekknum og bjargaði Milan AC Milan endurheimti toppsæti ítölsku úrvalsdeildarinnar með 2-3 endurkomusigri á Torino á útivelli í kvöld. Christian Pulisic var hetja Milan. 8.12.2025 22:17
Úlfarnir lítil fyrirstaða fyrir Rauðu djöflana Manchester United er komið upp í 6. sæti ensku úrvalsdeildarinnar eftir öruggan sigur á botnliði Wolves í kvöld, 1-4. 8.12.2025 21:55
Átta liða úrslitin á HM klár Keppni í milliriðlum á heimsmeistaramóti kvenna í handbolta lauk í kvöld. Ljóst er hvaða lið mætast í átta liða úrslitum mótsins. 8.12.2025 21:20
Jónatan áfram á Hlíðarenda: „Var alltaf jákvæður fyrir því að framlengja“ Kantmaðurinn Jónatan Ingi Jónsson hefur framlengt samning sinn við Val út tímabilið 2029. 8.12.2025 20:33