„Ég var að skjóta“ Matheus Cunha, leikmaður Wolves, segist hafa verið að skjóta þegar hann skoraði beint úr hornspyrnu gegn Manchester United í gær. 27.12.2024 12:47
Eftirmaður Amorims rekinn eftir átta leiki Joao Pereira, sem tók við Sporting þegar Ruben Amorim fór til Manchester United, hefur verið rekinn frá félaginu. Hann stýrði Sporting aðeins í átta leikjum. 27.12.2024 10:31
City ætlar að kaupa í janúar Pep Guardiola, knattspyrnustjóri Manchester City, segir að félagið verði að reyna að bæta í leikmannahópinn þegar félagaskiptaglugginn verður opnaður í næsta mánuði. 27.12.2024 10:02
Spilaði reglulega við afa Littlers en mætir nú stráknum á HM Ian White mætir Luke Littler í 3. umferð heimsmeistaramótsins í pílukasti á morgun. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem hann keppir við meðlim úr fjölskyldu Littlers. 27.12.2024 09:02
Liverpool hefur áhuga á framherja PSG Franski landsliðsmaðurinn Randal Kolo Muani, sem er úti í kuldanum hjá Paris Saint-Germain, er orðaður við ýmis félög, meðal annars Liverpool. 27.12.2024 08:32
Amorim hefur ekki hugmynd um hversu lengi hann verður að laga United Ruben Amorim, knattspyrnustjóri Manchester United, segist ekki hafa hugmynd um hversu langan tíma það tekur fyrir Rauðu djöflana að verða betri. 27.12.2024 08:03
Ættingi Endricks skotinn til bana Fótboltastjarnan unga hjá Real Madrid, Endrick, varð fyrir miklu áfalli um jólin þegar ættingi hans var skotinn til bana í Brasilíu. 27.12.2024 07:33
„Fyrirgefðu að ég var ekki pabbinn sem þú vildir að ég værir“ Körfuboltastjarnan óútreiknanlega, Dennis Rodman, hefur brugðist við ummælum dóttur hans, fótboltakonunnar Trinity, um að hann sé ekki faðir hennar, nema kannski blóðfaðir. 20.12.2024 15:46
„Ekki það góður leikmaður miðað hvað við tölum mikið um hann“ Jamie Carragher segir að það sé talað gríðarlega mikið um Marcus Rashford miðað við ekki betri leikmann. 20.12.2024 13:31
Ósáttir Harðarmenn stofnuðu kröfu í heimabanka dómara Handknattleiksdeild Harðar fékk 110 þúsund króna sekt vegna kröfu sem var stofnuð í heimabanka dómara sem dæmdi leik Harðar 2 og Vængja Júpíters í 2. deild karla. 20.12.2024 12:00