Besta sætið: „Þetta er Martin sem við þekkjum“ Benedikt Guðmundsson gladdist mjög yfir góðri frammistöðu Martins Hermannssonar í leik Íslands og Slóveníu á EM í körfubolta. 3.9.2025 14:33
Leikir U-21 árs strákanna í opinni dagskrá á Sýn Sport Íslenska karlalandsliðið í fótbolta skipað leikmönnum 21 árs og yngri hefur leik í undankeppni EM 2027 á morgun þegar Færeyjar koma í heimsókn. 3.9.2025 13:45
Með flest fráköst og varin skot og bestu nýtinguna inni í teig á EM Ekki verður annað sagt en Tryggvi Snær Hlinason hafi spilað frábærlega með íslenska landsliðinu á EM í körfubolta. Hann er efstur í nokkrum tölfræðiþáttum á mótinu. 3.9.2025 13:02
HM-hetja hvarf eftir að hafa fengið sér kaffi Allt benti til þess að mexíkóski markvörðurinn Guillermo Ochoa myndi semja við spænska B-deildarliðið Burgos á lokadegi félagaskiptagluggans. Ekkert varð hins vegar af því eftir nokkuð sérstaka atburðarás. 3.9.2025 13:02
Gummi Ben reiður: „Hvað í andskotanum er að hjá Stjörnunni?“ Strákarnir í Stúkunni tóku Stjörnuna til bæna eftir að Hallgrímur Jónasson, þjálfari KA, gagnrýndi skort á gestrisni hjá Garðbæingum. 3.9.2025 09:00
„Var loksins ég sjálfur“ Martin Hermannsson átti sinn besta leik á Evrópumótinu í körfubolta þegar Ísland tapaði fyrir Slóveníu, 79-87, í dag. Martin var svekktur í leikslok en segir að íslenska liðið sýni leik eftir leik að það eigi heima á stærsta sviðinu. 2.9.2025 17:25
Gæti spilað fyrsta landsleikinn í sjö ár Ruben Loftus-Cheek, leikmaður AC Milan, hefur verið valinn í enska landsliðið í fyrsta sinn í sjö ár. 2.9.2025 16:01
Aron hefur engan áhuga á að þjálfa Einn sigursælasti handboltamaður sögunnar, Aron Pálmarsson, sér ekki fyrir sér að fara að þjálfa í framtíðinni. 2.9.2025 15:15
Vardy til Ítalíu og spilar með barnabarnabarni Mussolini Jamie Vardy, einn markahæsti leikmaður í sögu ensku úrvalsdeildarinnar, er genginn í raðir Cremonese á Ítalíu. 2.9.2025 14:32
Ísraelar sluppu með skrekkinn Í fyrsta leik dagsins í D-riðli Evrópumóts karla í körfubolta sigraði Ísrael Belgíu, 89-92. Með sigrinum tryggðu Ísraelar sér sæti í sextán liða úrslitum mótsins. 2.9.2025 14:12