Tveir Frakkar valdir fyrstir í nýliðavali NBA Annað árið í röð var Frakki valinn með fyrsta valrétti í nýliðavali NBA-deildarinnar í körfubolta. Sonur LeBrons James var ekki valinn í 1. umferð nýliðavalsins. 27.6.2024 10:30
Stjörnur tímabilsins í Bestu deild karla Fyrri umferðinni í hefðbundinni deildarkeppni í Bestu deild karla í fótbolta er lokið. Af því tilefni valdi Vísir tíu stjörnur tímabilsins til þessa. 27.6.2024 10:01
Segir að skammarlegt að gefa í skyn að Rúmenar og Slóvakar hafi samið um jafntefli Þjálfari rúmenska karlalandsliðsins í fótbolta, Edward Iordanescu, segir skammarlegt að gefa það í skyn að Rúmenía og Slóvakía hafi spilað viljandi upp á jafntefli á EM í gær. 27.6.2024 09:31
Ronaldo rétt slapp við spark frá áhorfanda Cristiano Ronaldo, fyrirliði portúgalska landsliðsins, var nálægt því að fá spark í andlitið frá áhorfanda eftir leikinn gegn Georgíu á EM í gær. 27.6.2024 09:00
Fyrsta markið kom loksins en Reggístrákarnir hans Heimis úr leik Möguleikar Jamaíku á að komast í átta liða úrslit Suður-Ameríkukeppninnar eru úr sögunni eftir tap fyrir Ekvador, 3-1, í öðrum leik liðsins í B-riðli keppninnar. 27.6.2024 07:31
Króatískur stuðningsmaður bitinn í baráttu um treyju Stuðningsmaður króatíska karlalandsliðsins í fótbolta var bitinn af öðrum stuðningsmanni þegar hann reyndi að fá treyju Lukes Ivanusec eftir leikinn gegn Ítalíu á EM á mánudaginn. 26.6.2024 14:31
Enduðu fyrir neðan Dani vegna guls spjalds aðstoðarþjálfara Gult spjald sem aðstoðarþjálfari slóvenska fótboltalandsliðsins fékk varð til þess að Slóvenía endaði fyrir neðan Danmörku í C-riðli Evrópumótsins. 26.6.2024 13:31
Basile á Krókinn Bandaríski leikstjórnandinn Dedrick Deon Basile er genginn í raðir Tindastóls frá Grindavík. 26.6.2024 12:28
Pirraðir stuðningsmenn Englands köstuðu glösum í Southgate Stuðningsmenn enska fótboltalandsliðsins létu óánægju sína í ljós eftir markalausa jafnteflið við Slóveníu á Evrópumótinu í Þýskalandi í gær. 26.6.2024 11:30
Gagnrýndi ástríðulausan Van Dijk harðlega Virgil van Dijk, fyrirliði hollenska fótboltalandsliðsins, fékk fyrir ferðina eftir tapið gegn Austurríki, 2-3, á Evrópumótinu í Þýskalandi í gær. 26.6.2024 11:01