Dómari hneig niður í Suður-Ameríkukeppninni Aðstoðardómari í leik Perú og Kanada í Suður-Ameríkukeppninni í gær hneig niður og var borinn af velli. Gríðarlega heitt var í Kansas City á meðan leiknum stóð. 26.6.2024 10:30
Messi harkaði af sér og Argentína vann nauman sigur Argentína vann Síle með minnsta mun, 0-1, í öðrum leik sínum í Suður-Ameríkukeppninni í Bandaríkjunum í nótt. 26.6.2024 09:59
Þjóðverjar hæðast að Englendingum: „Þessi ljón eru kettlingar“ Það eru ekki bara enskir fjölmiðlar sem láta fótboltalandsliðið sitt fá það óþvegið heldur einnig kollegar þeirra í Evrópu. 26.6.2024 08:01
Hólmbert fylgir Holsten Kiel ekki upp í úrvalsdeildina Hólmbert Aron Friðjónsson hefur leikið sinn síðasta leik fyrir Holsten Kiel í Þýskalandi. Hann yfirgefur félagið þegar samningur hans við það rennur út um mánaðarmótin. 25.6.2024 16:30
Ólympíumeistarinn datt í miðju hlaupi og kemst ekki til Parísar Ekkert verður af því að Athing Mu vinni gullverðlaun í átta hundruð metra hlaupi á öðrum Ólympíuleikunum í röð. 25.6.2024 15:47
„Held að Guðmundur hafi gert afskaplega lítið gott fyrir íslenskan handbolta og HSÍ“ Hannes Jón Jónsson, þjálfari Alpla Hard í Austurríki, birti mikla eldræðu um HSÍ á Instagram í dag. Óhætt er að segja að hann fari engum silkihönskum um formanninn Guðmund B. Ólafsson í henni. 25.6.2024 13:19
Dæmdur í tíu leikja bann fyrir að vera með óþekkt klístur á höndunum Edwin Diaz, leikmaður New York Mets í bandarísku MLB-deildinni í hafnabolta, hefur verið dæmdur í tíu leikja bann. 25.6.2024 12:31
Bitlausum Brössum mistókst að skora Brasilía gerði markalaust jafntefli við Kosta Ríka í fyrsta leik sínum í D-riðli Suður-Ameríkukeppninnar í nótt. Brassar þóttu bitlausir í leiknum í Inglewood í Kaliforníu. 25.6.2024 11:00
Kiel reyndi að fá Aron aftur Íþróttastjóri Kiel staðfestir að félagið hafi rætt við Aron Pálmarsson um möguleikann á að snúa aftur á fornar slóðir. 25.6.2024 10:31
Dæmdu látinn mann í fjögurra ára keppnisbann Mexíkóski hnefaleikakappinn Moises Calleros hefur verið dæmdur í fjögurra ára keppnisbann eftir hann féll á lyfjaprófi. Hann mun þó ekki sitja refsinguna af sér þar sem hann er látinn. 25.6.2024 09:01