Shaw skýtur á Ten Hag og læknateymi United: „Ég hefði aldrei átt að spila“ Luke Shaw, leikmaður Manchester United og enska landsliðsins, segir að hann hefði ekki átt að spila leikinn þar sem hann meiddist aftan í læri fyrir fjórum mánuðum. Vinstri bakvörðurinn er í kapphlaupi við tímann við að reyna að verða klár fyrir Evrópumótið í Þýskalandi. 9.6.2024 09:31
Hilmar varð af úrslitasæti Hilmar Örn Jónsson komst ekki í úrslit í sleggjukasti á Evrópumótinu í frjálsum íþróttum sem fer nú fram í Róm. 8.6.2024 15:18
Þórdís skoraði annan leikinn í röð og yfirburðir Rosengård algjörir Þórdís Elva Ágústsdóttir var á skotskónum fyrir Vaxjö, annan leikinn í röð, þegar liðið vann 1-2 útisigur á Hammarby í sænsku úrvalsdeildinni í dag. 8.6.2024 15:07
Ómar Ingi með stórleik en Álaborg fór í úrslit Magdeburg mun ekki verja Evrópumeistaratitilinn sem liðið vann á síðasta tímabili. Þýsku meistararnir töpuðu fyrir Álaborg, 26-28, í fyrri undanúrslitaleiknum í Meistaradeild Evrópu í dag. Ómar Ingi Magnússon átti stórleik fyrir Magdeburg. 8.6.2024 15:04
Ekki fyrsti sigur Åge á Englandi: „Maggie Thatcher, strákunum þínum var rústað!“ Åge Hareide stýrði íslenska karlalandsliðinu til sigurs á Englandi á Wembley í gær. Þetta er ekki fyrsti sigur hans á enskum um ævina því hann tók þátt í frægum sigri Norðmanna á Englendingum fyrir 43 árum. 8.6.2024 14:01
Heljarmennið Hall keppti einn við tvo bræður og fleygði þeim um búrið Fyrsti MMA-bardagi enska kraftakarlsins Eddies Hall var furðulegur í meira lagi. 8.6.2024 12:30
Telur að England geti unnið EM þrátt fyrir áfallið gegn Íslandi Þrátt fyrir tapið fyrir Íslandi í gær telur Wayne Rooney, fyrrverandi landsliðsfyrirliði Englands, að enska liðið geti unnið EM sem hefst í næstu viku. 8.6.2024 12:00
Ný dagsetning komin á bardaga Tysons og Pauls Komin er ný dagsetning á bardaga Mikes Tyson og samfélagsmiðlastjörnunnar Jakes Paul. Þeir munu eigast við 15. nóvember. 8.6.2024 11:31
Ótrúlegt atvik á EM: Fagnaði of snemma og missti af medalíu Það borgar sig aldrei að fagna of snemma. Það kom svo sannarlega í ljós í úrslitum í göngu á Evrópumótinu í frjálsum íþróttum í Róm í gær. 8.6.2024 10:16
Gefur Englendingum ekki háa einkunn: „Flatt, leiðinlegt og ömurlegt“ Enskir sparkspekingar voru ekki með hýrri há eftir England tapaði fyrir Íslandi, 0-1, í síðasta leik sínum fyrir Evrópumótið í Þýskalandi sem hefst í næstu viku. 8.6.2024 09:30