Chelsea vann kapphlaupið um Adarabioyo Enski varnarmaðurinn Tosin Adarabioyo er genginn í raðir Chelsea á frjálsri sölu frá Fulham. 7.6.2024 15:01
Jóhann Árni til Hattar Jóhann Árni Ólafsson hefur verið ráðinn þjálfari karlaliðs Hattar í körfubolta við hlið Viðars Arnar Hafsteinssonar. 7.6.2024 13:07
Púað á Walesverja eftir neyðarlegt jafntefli við eitt versta landslið heims Wales gerði markalaust jafntefli við Gíbraltar í vináttulandsleik á Algarve í gær. 7.6.2024 12:45
Daníel þremur sentímetrum frá því að komast í úrslit á EM Langstökkvarinn Daníel Ingi Egilsson var hársbreidd frá því að komast í úrslit á EM í frjálsum íþróttum, hans fyrsta stórmóti á ferlinum. 7.6.2024 12:34
Kynntu Andra Lucas til leiks með dramatísku myndbandi Belgíska úrvalsdeildarliðið Gent hefur staðfest kaupin á Andra Lucasi Guðjohnsen frá Lyngby í Danmörku. 7.6.2024 11:43
Torfærutilþrif á Stöð 2 Sport og Vísi á morgun Á morgun fer Pitstop torfæran fram í Stangarhyl við Svínavatn. 7.6.2024 10:30
Segja að Lyngby hafi selt Andra Lucas til Gent fyrir metverð Tipsbladet í Danmörku greinir frá því að Lyngby hafi selt íslenska landsliðsframherjann Andra Lucas Guðjohnsen til Gent fyrir metverð. 7.6.2024 09:30
Guðni Valur og Erna Sóley riðu á vaðið Guðni Valur Guðnason og Erna Sóley Gunnarsdóttir kepptu fyrst Íslendinga á Evrópumótinu í frjálsum íþróttum í Róm í dag. 7.6.2024 09:01
Hitaði upp fyrir EM með því að slá Íslandsmetið Elísabet Rut Rúnarsdóttir bætti eigið Íslandsmet í sleggjukasti á bandaríska háskólameistaramótinu í Eugene í Oregon í gær. 7.6.2024 08:17
Boston tók forystuna í úrslitunum með öruggum sigri Boston Celtics vann öruggan sigur á Dallas Mavericks, 107-89, í fyrsta leik liðanna í úrslitum NBA-deildarinnar í körfubolta í nótt. 7.6.2024 07:31