Íþróttafréttamaður

Ingvi Þór Sæmundsson

Ingvi Þór er íþróttafréttamaður á fréttastofu Sýnar.

Nýjustu greinar eftir höfund

Tveir Fær­eyingar til silfurliðsins

Silfurlið síðasta tímabils í Olís-deild karla, Afturelding, hefur sami við tvo færeyska leikmenn. Þetta eru þeir Sveinur Ólafsson og Hallur Arason.

Njarð­víkingar rústuðu Þórsurum

Njarðvík gerði sér lítið fyrir og valtaði fyrir Þór, 5-1, þegar liðin áttust við suður með sjó í Lengjudeild karla í kvöld.

Martin stoðsendingahæstur í öruggum sigri

Martin Hermannsson lék vel þegar Alba Berlin jafnaði metin gegn Niners Chemnitz í undanúrslitum um þýska meistaratitilinn í körfubolta með sigri í kvöld, 86-64.

„Mann­leg mis­tök geta alltaf komið fyrir“

Tilfinningarnar voru blendnar hjá Þorsteini Halldórssyni, þjálfara íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta, eftir jafnteflið við Austurríki, 1-1, í undankeppni EM 2025 í dag.

Sjá meira