Magnaður Maxey bjargaði Sixers frá sumarfríi Ótrúlegar hetjudáðir Tyreses Maxey komu í veg fyrir að Philadelphia 76ers færi í snemmbúið sumarfrí. Hann skoraði sjö stig á síðustu 29 sekúndum leiksins gegn New York Knicks í nótt. 1.5.2024 09:32
Valsmenn fyrstir í úrslit Evrópukeppni í 44 ár Valur er kominn í úrslit EHF-bikars karla í handbolta eftir sigur á Minaur Baia Mare í Rúmeníu í dag, 24-30. Valur mætir Olympiacos frá Grikklandi í úrslitum í næsta mánuði. 28.4.2024 16:35
Bournemouth fór illa með Brighton Skelfilegt gengi Brighton hélt áfram þegar liðið tapaði fyrir Bournemouth, 3-0, á Vitality leikvanginum í ensku úrvalsdeildinni í dag. 28.4.2024 15:11
Arsenal vann kaflaskiptan Norður-Lundúnaslag Arsenal náði fjögurra stiga forskoti á toppi ensku úrvalsdeildarinnar með sigri á Tottenham, 2-3, í Norður-Lundúnaslagnum í dag. Skytturnur voru 0-3 yfir í hálfleik en Spurs hleypti mikilli spennu í leikinn í seinni hálfleik. 28.4.2024 14:55
Tuchel sár vegna ummæla Hoeness Thomas Tuchel, knattspyrnustjóri Bayern München, var langt frá því að vera sáttur með ummæli Uli Hoeness, heiðursforseta félagsins. 28.4.2024 14:30
Dúndurbyrjun hjá Gísla og félögum Íslendingaliðið Halmstad komst upp í 2. sæti sænsku úrvalsdeildarinnar með sigri á Varnamo, 1-3, í dag. Góð byrjun lagði grunninn að sigri gestanna. 28.4.2024 13:56
Hákon og félagar upp í þriðja sætið Hákon Arnar Haraldsson og félagar í Lille komust upp í 3. sæti frönsku úrvalsdeildarinnar með 1-2 útisigri á Metz í dag. 28.4.2024 12:59
Meistararnir snöggir að nýta sér liðsmuninn Þrátt fyrir að hafa tryggt sér ítalska meistaratitilinn á mánudaginn gaf Inter ekkert eftir þegar liðið tók á móti Torino í ítölsku úrvalsdeildinni í dag. Meistararnir unnu 2-0 sigur. 28.4.2024 12:27
Segir að VAR skaði ímynd enska boltans Mauricio Pochettino, knattspyrnustjóri Chelsea, segir að notkun myndbandsdómgæslu (VAR) skaði ímynd enska boltans. 28.4.2024 11:30
Sjáðu ótrúlegan vítadóm í Keflavík og fernu Söndru Maríu Nítján mörk voru skoruð þegar önnur umferð Bestu deildar kvenna í fótbolta fór öll fram í gær. Sandra María Jessen, fyrirliði Þórs/KA, var í miklum ham og eitt ótrúlegasta atvik sumarsins leit dagsins ljós í Keflavík. 28.4.2024 11:01
Loðin svör gervigreindar sem brjóti gegn höfundarrétti: „Engin þakklæti til stofnunarinnar“ Innlent